Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 281

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 281
Tígulgatnamót hafa ýmsa kosti en gerð þeirra er einföld og akstursleiðir skýrar. Helsti galli þeirra í þessu tilviki var að umferð af Arnamesvegi að vestan til Reykjavíkur yrði leidd um tvenn gatnamót og auk þess eina vinstri beygju. Klemmd tígulgatnamót þykja oft víðáttumikil og akstursleiðir þar óskýrar. Báðar þessar gatnamótagerðir eru með umferðarljósum sem valda því að umferðarflæði verður ójafnt og óþarfa truflanir verða á umferð utan annatíma. Gerð mislægra hringtorga hefur farið vaxandi í mörgum löndum Evrópu sl. tvo ára- tugina og þykja víða hentug. Fyrsta tillaga að slíkri lausn hér á landi kom líklega fram þegar starfsmenn Verkís kynntu tillögu að slíkum gatnamótum við gerð frumdraga að hönnun mislægra gatnamóta á mótum Reykjanesbrautar og Lækjargötu í Hafnarfirði árið 1999. Framkvæmdum við mislæg gatnamót þar hefur þó verið frestað. Þegar kom að hönnun mislægra gatnamóta Reykjanesbrautar við Arnarnesveg var mislægt hringtorg því ofarlega í hugum margra sem þar komu að verki. Umferðartækni Við upphaf hönnunarvinnu, árið 2002, var umferð um gatnamótin um 28 þúsund bílar á sólarhring. Umferðarspár gerðu ráð fyrir að umferð myndi aukast í 56 þúsund bíla árið 2012 og í um 76 þúsund bíla árið 2024 og því tæplega þrefaldast á rúmlega tuttugu árum. Umferð um Reykjanesbraut var þá áætluð 55 þúsund bílar norðan gatnamótanna og 65 þúsund bílar sunnan gatnamótanna. Umferð um Arnarnesveg var áætluð 16-17 þús- und bílar á sólarhring sitt hvorum megin gatnamótanna. Afkastageta mislæga hringtorgsins var reiknuð eftir hefðbundnum aðferðum og reyndist umferðarflæði í hringtorginu mjög jafnt. Afkastagetan var einnig metin með þýska herm- unarforritinu VISSIM en það forrit tekur m.a. á mismunandi hröðun bifreiða, biðskyldu og hraðalækkandi beygjum svo dæmi sé tekið og fer mjög nærri um raunverulega umferðarhegðun. Nokkru áður en kom að byggingu mislægu gatnamótanna, árið 2007, breyttust skipu- lagsáætlanir í Kópavogi mikið með stórhuga áformum um aukna uppbyggingu atvinnu- húsnæðis á hesthúsasvæðinu við Glaðheima og víðar í nágrenninu. Við það jókst áætluð umferð um gatnamótin í 91 þúsund bíla á sólahring og það jafnvel fyrir árið 2024. Til að anna þeirri miklu aukningu umferðar um gatnamótin var ákveðið eftir umferðarreikn- inga að taka frá landrými svo gera mætti framhjáhlaup af Arnarnesvegi inn á rampa framhjá hringtorgi síðar til að auka umferðarflæði á annatíma. Hvort og hvenær koma muni til þessara áforma er óvíst en mikil breyting hefur orðið á þróun umferðar frá 2007 og í stað mikillar aukningar umferðar eins og skipulagsáætlanir gerðu ráð fyrir hefur frekar dregið úr henni. Umferð um gatnamótin og hringtorgið er frekar róleg eins og aðstæður eru í dag en mun aukast nokkuð þegar Arnarnesvegur verður tengdur áfram til austurs að Breiðholtsbraut, sem stefnt er að verði innan skamms tíma. Brýrnar Innri hringur hringtorgsins er 80 m í þvermál, breidd akbrautar er 2x4,5 m auk 0,5 m öryggissvæðis utan með akbrautum þannig að 10,0 m eru milli kantsteina í hringtorginu. Hringtorgið, yfir Reykjanesbraut, er gert úr tveimur 50 m löngum brúm en aðrir hlutar þess eru á fyllingu. Brýrnar eru úr steinsteypu, eftirspenntar í tveimur 25 m höfum. Notuð var C40 steypa í brúarplötur, en C35 steypa í aðra hluta brúarmannvirkja og stoðveggi. Brúarplötur eru 0,9 m þykkar, þar sem þær eru þykkastar. Brýrnar eru án þensluskila og ná brúarplötur yfir endaveggi sem einnig eru hluti stoðveggja. Á enda- veggjum sitja brýrnar á gúmmílegum. Brúnum er haldið í bæði í lang- og þverstefnu á öðru landfesti, en í þverstefnu á hinu. Festingarnar eru þannig útfærðar að brúarendar geta snúist í þeim í plani brúa en þannig eru þvingunarspennur vegna formbreytinga og Tækni- og vísindagreinar i 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.