Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 302

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 302
tengd rafgreinum sem lagðar eru úr sérbyggðum neyðarlýsingardreifiskápum sem tengdir eru „CPS-H"-varaaflstöð frá Zumtobel, hvers hlutverk er eingöngu að útvega neyðarljósum og útiljósum rafmagn (AC) og varaafl frá miðlægum raflilöðum ef rafmagn fer af húsinu (DC). Oll lýsing í húsinu, almenn lýsing, óbein lýsing og neyðarlýsing er eftir sem áður tengd eins, með DALI-gagnafluhringsstreng. Þessi útfærsla hefur þá kosti í för með sér að enginn munur er á almennu ljósi og neyðarljósi annar en sá hvaðan raf- magnið kemur í það. Stýring og eftirlit er í gegnum Litenet-kerfið. En ef eina hlutverk neyðarlýsingarkerfisins er að útvega rafmagn, hvernig veit það þá hvort slegið er út? Að vísu er DALI-kerfið þannig byggt upp að við straumleysi fer ljós í sjálflogandi ham og sendir bilanaboð. Gallinn er hins vegar sá að þau berast ekki fyrr en straumur kemur á aftur, og þá eitt boð frá hverju ljósi, sem er ofgnótt. Annar galli er sá að DALI-ljós fer ekki í sjálflogandi ham fyrr en 10 sekúndum eftir straumleysi, sem þýðir 10 sekúndna myrkur og auknar líkur á slysi eða óðagotsástandi, sem getur skapað hættu og uppfyllir ekki kröfur staðla um að 50% neyðarlýsing þurfi að vera komin á innan 5 sekúndna. Til að bregðast við þessu voru settir fasaskynjarar fyrir aftan vör á allar ljósagreinar í raf- dreifiskápum hússins. Það þýðir að ef var fyrir ljósagrein eða lekaliði fyrir ljósagrein slær út fer neyðarlýsingin í gang strax og sendir eitt boð um það til skráningar í kerfinu. Þau boð berast gegnum CPS-H neyðarlýsingarskápinn sem tengdur er Litenet-kerfinu gegnum staðartölvunet. Til þess að leysa þetta var notaður svokallaður sálurofi (e.dead man switch) sem ber nafn sitt af því að hann virkar óháð því hvort rafmagn er á öðrum einingum kerfisins. Þannig að á fasaskynjaranum eru tveir spennufríir rofaliðar. Þeir víxlast um leið og fasaskynjarinn greinir straumleysi. Annar rofaliðinn sendir boð uffl straumleysi í viðkomandi dreifiskáp til Litenet-kerfisins og hinn er notaður til að skammhíeypa öllum DALI-línum „Netlink"-eininga í viðkomandi rafdreifiskáp, sem þvingar neyðarljósin strax í neyðarlýsingarham. Til þess að spara rafhlöður og lengja logtíma ljósa í DC-ham eru öll neyðarljós forrituð með DC-gildi sem er ákveðið hlutfall af fullri lýsingu sem uppfyllir lágmarks birtuskilyrði fyrir neyðarlýsingu. Lokaorð Þrátt fyrir öflugt kerfi og góðan ásetning hafa komið upp léttvæg vandamál, sérstaklega varðandi mannlega þáttinn í kennslunni. I prófum hefur borið á því að fólk hefur orðið fyrir truflun frá hljóði og hreyfingu frá sjálfvirkni í gluggatjöldum. Einnig eru kennarar og nemendur ekki sáttir við óhóflega sjálfvirkni í kennslustofum að þeirra mati og vilja frekar hafa tilfinningu fyrir því að þeir stjórni heldur en að láta vélar stjóma fyrir sig, þó að það taki meiri tíma. Allt eru þetta gild sjónarmið sem taka þarf tillit til og meta hvort og hverra breytinga sé þörf. Starfsmenn HR munu taka við kerfinu að lokinni stillingu og endanlegri úttekt. Gert er ráð fyrir að kerfið verði svo rekið af tæknimönnum HR. Kerfið mun gera allt viðhald markvissara, þar sem skráð er saga hvers einasta lampa, þ.e. orkunotkun, bilanatíðni og peruskipti. Ein aðalástæðan fyrir því að kerfið var sett upp var sú að það sparar orku og eykur vel- líðan fólks. Kerfið leitast við að nýta sólarorku sem mest til lýsingar og lágmarka þar með orkunotkun byggingarinnar, sem gerir hana vistvænni. Kerfið býður einnig upp á marg- víslega möguleika til gagnasöfnunar og rannsókna fyrir nemendur og kennara. Ef farið verður út í stækkun háskólans á svæðinu í framtíðinni verður einnig hægt að nýta dags- birtuskynjarann í þeim byggingum. Bibliography [1 ] Bommel, Wout J.M. van. Non-visual biological effect of lighting and the practical meaning for lighting for work. 2006. [2] A.Tsangrassoulis, A. Synnefa (Greece), A.Jacobs, M.Wilson, J.Solomon. SynthLight Handbook. European educational infrustructure on energy ef?cient lighting technologies,assisted by 3D environments.2006. 3 0 0 Árbók VFÍ/TFl 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.