Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 175
47 löndum og er því öflugasta tæki sem íslensk fyrirtæki hafa aðgang að til að leita sam-
starfsaðila um tækniyfirfærslu.
Þjónusta EEN á íslandi felst í því að stuðla að tækni- og þekkingaryfirfærslu frá íslenskum
yrirtækjum, háskólum og rannsóknaraðilum til Evrópu, en einnig frá evrópskum aðilum
W Islands. Það getur m.a. falist í að:
• Finna tækninýjungar erlendis sem nýst geta íslenskum fyrirtækjum eða rann-
sóknaraðilum.
• Koma nýjungum frá íslenskum fyrirtækjum á framfæri erlendis.
• Leita að samstarfsaðilum í Evrópu, hvort sem um er að ræða framleiðendur,
ráðgjafa, rannsóknarteymi eða vöruþróunaraðila.
Nánari upplýsingar um þjónustu EEN á íslandi má finna á heimasíðu verkefnisins á
sloðinni: www.een.is.
Tækniyfirfærsla í framkvæmd
Tækniyfirfærsla hefur reynst árangursrík í þágu nýsköpunar. Tækniyfirfærsla felur í sér
yhrfærslu hugverka, s.s. hugmynda, tækni eða vöru, frá einum aðila til annars með bind-
andi samningi. Varan sem er til sölu við tækniyfirfærslu er hugverk, þ.e. þekking eða
i sem breyh hefur verið í afurð sem hægt er að verja með lagalegum hætti, s.s. með
emkaleyfi, vörumerki, höfundarétti, eða með sambærilegum hætti sem nægir til að
Vernda hugverkið ef til samningsbrots kæmi7. Við tækniyfirfærslu þarf alltaf að taka
atstöðu til hugverkaréttar hvort sem um einkaleyfi er að ræða eða ekki.
þekkingar- og tækniyfirfærsla á vegum EEN á Nýsköpunarmiðstöð
Cerðir hafa verið samningar um yfirfærslu mjrrar tegundar hugbúnaðar frá ungu íslensku hug-
°unaðarfyrirtæki á Islandi til Möltu, Hollands, Bretland og írlands. Um er að ræða hugbúnað sem
u.ar margfalt yfirferð lögreglunar á löglegu og ólöglegu myndefni á tölvutækuformi og kemur
Pm til með að auðvelda starf lögreglunnar í þessum löndum verulega.
Tangflestar uppfinningar verða aldrei að vöru og frá viðskiptalegu sjónarmiði hefur
nysköpun lítið gildi ef hún er verðlaus á markaði. Tækni eða þekking þarf að hafa hag-
nytt gildi á markaði og það gerist aðeins með því að ná til réttra notenda.
Tæknilausn getur verið ótímabær fyrir ákveðinn markað, t.d. vegna þess að ekki er fyrir
endi önnur tækni sem styður hagnýtingu hennar, eða vegna þess að engir notendur eru
'ausninni. Tæknilausn getur líka komið of seint fram. Markaður sem eitt sinn var fyrir
endi getur hafa breyst eða horfið, eða aðrar lausnir sem hugsanlega voru á undan á
arkað eða eru ódýrari og betri orðið ofan á. Fjölmörg dæmi eru um rannsókna-
•purstöður og tæknilausnir sem eru áhugaverðar og spennandi, en eru rúnar öllu hag-
ytu gildi á þeim tíma þegar þær koma fram. Slíkar lausnir skapa ekki viðskiptaleg
erðmæti því þær eiga sér enga mögulega notendur.
Tækniyfirfærsla þarf að eiga sér stað á réttum tíma og við réttar aðstæður.
^kniyfirfærsla þarf að snúast um lausnir sem leysa þörf ákveðins notenda-
°Ps á einhvern þann hátt sem tekur öðrum mögulegum lausnum fram.
sk VSriÍn ®æti Verið betri' bdýrari, notendavænni, falist í fallegari hönnun, verið
Kúvirkari eða sameinað alla þessa og/eða aðra kosti.
^Peser, P.L. 2006. The Art & Science ofTechnology Transfer. John Wiley & Sons, Inc.
enterprise
europe
network
Aðstoð til árangurs
Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana i173