Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 24

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 24
130 LÆKNABLAÐIÐ var hinn hníffimi, ráðholli Magnússón. Hafði Hannesson lengi húið yfir mælingunum og ljorið að lokum fyrirætlanir sínar undir hann, en hann eggjaði til stórræðanna. Lét þá hinn starfsami Hanncsson til skar- ar skrffia og tók að mæla alt, sem til náðist og gekk á tveim fótum. Fyrst mækli hann'hina silesandi skólapilta og stúdenta, síðan sjómenn. vélstjóra og kennara, þá þingmenn og ráðherra, presta og hiskup, en að lokum fór hann ólmur um götur borgarinnar og veiddi menn. Hann sló mynduglega á öxlina á grandalausum vegfarendum og spurði: „EruB þér mældur?" ■— „Eg mccldur?“ spurðu þéir forviða. „Nei, eg er víst ekki nurldur, eða livað eigið þér annars við?!‘‘ — Og áður en þeir vissu af, hafði iiann haft þá með sér upp í þinghús, klætt þá úr hverri spjör og mælt þá. Eins og þegar stangarlangur, djúpvæður laxmaður rennir öngulsmognum ánamaðk i NorSurá og dillar honum sVo lævíslega fram- an i straumsækinn laxinn, að liann stenst ekki mátið og gleypir hann, en lendir svo miskunnarlaust í veiSitösku laxmannsins, þannig stóðust ekki mennirnir vélabrögð Hanncssonar og vissu ekki hvaSan á sig stóð veðr- ið fyr cn þeir stóðu allsherir viS mælistólpann. Þótti nú mönnum upp vera kominn illur faraldur, er menn voru mældir þannig nauðugir vilj- ugir. Höfðu áður margskouar undur gengið í borginni: Menn leituSu frétta af framliðnum eSa fóru hamförum líkamslausir viðsvegar um lönd og jafnvcl inn i svefnherhergi heimasætanna, aðrir höfSu stöðugar fréttir frá öðrum stjörnum, jafnvel úr fjarlægum vetrarhrautum. Sum- ir fyltu almcnning með soðnu saltvatni svo að hann stóS á blistri, eSa tóku menn og sveltu þá i 40 daga, eu mönnunum hrá svo við, aS heil- lirigðir urðu vitlausir en vitlausir heilhrigSir. Alt þetta þótti hinum skartgjörnu og skemtanasólgnu Reykvíkingum undur mikil og illar húsifjar, en sá faraldurinn ekki hestur, er menn urSu aS standa ber- strípaöir er minst vonum varði, og þorSu sumir ekki þverfet út á göt- una. Héldu nokkrir aS hinn simælandi Hanncsson væri haldinn af óstöSvandi mæliæði og myndi ]>ess skamt aS biða, aS liann yrSi sveltur. Ekki rættist sú spá, en lítt rendi hann þá grun i allar þær mannraunir og rcikningsþrautir, sem mælingunum fylgdu og ekki aS þær kæmu út á honum hærunum eins og raun varð á. Annars hefði hann horfið frá i-yrirætlunum sínum og ráðum hins hníffima, spunastutta Magnússonar. Kveð þú gyðja um mælingaæfintýri hins margreynda manns, en þó ekki meira en hið rándýra og hláfátæka LæknablaS rúmar. Hæð fullorðinna karla. Fátt eitt er kunnugt urn hæö fullþroskaðra Is- lendinga, svo mark sé á takandi. MiS helsta er ritgerS Pálsjónsson- a r í Skírni 1914 og mælingar L. R i b b i n g s á 54 íslendingum í Kaup- mannahöfn. Páll mæídi sjálfur 86 nemendur á Hvanneyrarskóla 20 ára eSa eldri, og var meSalhæS þéirra T/2,45 ctmt. Þá taldi hann og saman mælingar P á 1 m a Pálssonar á skóíápiltum Mentaskólans, og voru þaS 182 rnenn 20—28 ára. MeSalhæS þeirra var 172,47 ctmt. Mælingum þessum ber því vel saman, en ]tó er aSgætandi, aS flestir hinna mældu voru innan 25 ára, og hafa því ekki veriS allskostar fullþroska. MeSalhæS R i b b i n g s var 173-<^ ctmt., en svo lítur út. sem nokkrir hávaxnir menn innan 25 ára hafi hleypt henni fram, því meSalhæS þeirra var 174,1. Ef- laust hafa einhverjir útlendir fræSimenn mælt nokkra Islendinga fyr, því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.