Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 30

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 30
136 LÆKNABLAÐIÐ Flacenta prævia 66 íslenskir sjúkl. 1901—20. Eftir Guðm. Thoroddsen, docent. Reykjavík. í Heilbrigðisskýrslum 1911—1920 er þess getið, að á þeim 10 árum liafi 31 kona dáið úr blóðlátum við fæðingu, en samtals dóu 82 konur af barnsförum ]>au árin. Þegar eg las ])etta, datt mér í hug að athuga hvtrn þátt placenta prævia ætti í því, aS svona margar konur deyja úr blóSlátum, en til ]ress að fá nokkurn veginn glögt yfirlit yfir placenta prævia og meSferS hennar hér á landi, þótti mér of lítið aS rannsaka aS eins árin 1911—1920, og tók þvi næstu 10 árin á undan meS. Rannsókninni hefi eg hagaS þannig, aS eg hefi fariS vfir allar árs- skýrslur héraSslækna frá árunum 190T til 1920, sem geymdar eru i Rikis- skjalasafninu, og skrifaS hjá mér alt þaS. sem þar stendur um placenta prævia. En Jiegar eg fór svo aS vinna úr þessum skýrslum þá sá eg, aS langflest tilfellin voru frá héraSslæknum utan af landi, aS eins sárfá héS- an úr Reykjavík, og mun ]>aS stafa af ])vi, aS í skýrslúm héraSslæknisins í Reykjavík er nær eingöngu getiS -um þær fæSingar, sem hann hefir sjálfur veriS viS, en lítiS sem ekkert um ]iær fæSingar, sem aSrir læknar Reykjavíkur hafa haft til meSferSar. Reykjavíkurskýrslurnar gefa því engar upplýsingar um þaS, hve oft plac. prævia hefir komiS fyrir í Reykja- vík, og meöfram vegna þess en lika vegna hins, hve aSstaSa lækna er alt öSruvísi í Reykjavík en lækna úti um land, ákvaS eg aS sleppa alveg |)eim tilfellum, sem getiS er um í Reykjavíkurskýrslunum. MeS því verS- ur meira samræmi og meira aS græSa á þeitn ályktunum, sem dregnar verSa, ])ar sem aSstaSa læknanna er víSasthvar mjög lik. T. d. má nefna þaS, aS ekki verSur annaS séS af skýrslunum, en aS allar þær fæSingar, sem um er aS ræSa, hafi átt sér staS í heimahúsum. Mjög eru ársskýrslurnar misjafnar, sumar nákvæmar og greinilega sagt frá hverri fæSingu, sem læknis hefir veriS vitjaS til, en aSrar stuttar og lítiS á þeim aS græSa annaS en diagnosis, aSalaSgerS læknis og upp- lýsingar um þaS hvernig móSur og barni hafi reitt af. Sérstaklega verSa skýrslurnar stuttorSar eftir aS eySublöS G, um „Konur í barnsnauS" koma til sögunnar. Þar er dálkurinn um athugasemdir læknis svo lítill, aS svo lítur út, sem ekki sé ætlast til þess, aS mikiS sé i hann skrifaS, enda hafa margir læknar notaS sér þaS. Þó eru enn þá ýmsir læknar. sem fvlla út eySublöSin en geta þar aS auki erfiSra fæSinga greinilega í aSalskvrsl- unni. Eini gróSinn viS eySublöSin eru upplýsingarnar um aldur mæSra og tölu fyrri fæSinga, en þaS hvorttveggja vildi stundum gleymast í gömlu skýrslunum. Hér er ekki rúm til þess aS lýsa sérstaklega hverju tilfelli, svo aS eg verS aS láta mér nægja, aS gefa aö eins heildarvfirlit yfir tilfellin og aS- gerSir þær. scm gerSa'r hafa veriS og árangur ])eirra. Seinna mun eg sa'O .víkja nánar a'S þeim tilfellum, þar serrt móöirin hefir dáiö. Á þessum fýrstu 20 árufn aldarinrtar er í ársskýrslunum, utan Reykja- víkur, getiö um 66 fæSingar ]iar sem fylgjan var fyrirsæt og er mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.