Læknablaðið - 01.08.1923, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ
143
um á ljósmyndaplötuna. Röntgenmyndin kemur frarn af því, að liffærin
hleypa misjafnlega miklu af geislum gegnum sig og veröur platan því
fyrir misjöfnum kemiskum áhrifum. Nú eru sullir einsog kunnugt er tíö-
astir í lifrinni og kemur ekki til mála aö sullur og lifrarholdiö kring um
hann geti skift greinilega skuggum, þar eö hvortveggja er samsett at
efnum meö mjög svii)aöri atómatölu; eftir henni fer viðnám þaö, er
geislarnir vera fyrir i likamanum, en er alls óháö því, hvort efni eru
gagnsæ eöa ógagnsæ. Ööru máli er aö gegna, ef kalk er í sullbelgnum.
því calcium hcfir rniklu hærri atómatölu en hin efnin og varpar því skugg-
um á myndina. Betur er ástatt ef sullur er i lunga; vegna loftsins í lung-
unum kemur fram skuggi af vessanum í sullinum, hvort sem hann er tær
eöa graftarkendur. í beinum valda sullirnir usur og jafnvel mjög á1)er-
andi skemdum og kemur þaö jafnaðarlega í ljós á myndinni.
Að þessu athuguöu sést, aö mjög misjöfn skilyrði eru til þess:
aö taka röntgenmyndir af sullum. Þeir absorl)era geislana jafnt og linir
partar og sullur inni í lifrinni kemur því oft ekki í ljós nema hann valdi
breyting á lögun lifrarinnar gagnvart þind og lunga, eins
og stundum á sér staö viö subphreniska sulli.
Síöustu árin hafa læknar tekið aö nota loftinnblástur í kviöarholiö
— p n e u m o p e r i t on e u m — við röntgenskoðun á líffærum í ab-
domen, og ti! þess m. a. aö marka betur lifrina á röntgenmyndunum og.
breytingar, scm kunna aö orsakast af sullum (1. og 2.). Eru það R a u-
t e n b e r g og C r o s s, sem hafa mælt mjög með þessari aöferð, er einn-
ig hefir verið notuð af argentinskum læknum (3). Mér hefir virst, að-
ferð þessi hljóta aö hafa nokkra áhættu i för með sér, og því ekki notað
hana, enda hefir lika verið varaö viö aö gera pneumoperitoneum af þeini
sem reynslu hafa (4).
K a 1 k í sullum getur komiö ])ví til leiðar, aö sullir komi fram á rönt-
genmyndum, sem annars mundu ekki sjást, en slíkt kemur auövitað ekkl
til greina nema sullirnir séu gamlir. Engin leið er til þess aö sjá með
röntgengeislum hvort sullainnihaldið er tært eða purulent.
_ Til greina getur komiö p o s t o p e r a t i v r ö 111 g'e 11 s k o ð u n á
fistlum og sárholi og eru fistlarnir þá ýmist fyltir með vismuth-vaseliné
cða málmsondum stungið inn i þá, til þess að fá myndir af þeim.
B r e y t i n g á 1 ö g u n, h æ ö o g öndunarlirey filigUm 1 i f r-
a-rskuggans við subphreniska s u 11 i. Sullir með þessari
localisatio valda einatt erfiöleikum við kliniska skoðun, sem ekki er að
furða, enda eru það aöallega sjúklingar meö slíka sulli, sem skoöaðir
cru með röntgengeislum. Það má og heppilegt heita, að það eru einmitt
subphreniskir sullir, sem auðveldast er að leiða i ljós á röntgenmynd-
1,111; orsakast ])að af hinum mikla skuggamismun, sem veröur á röntgen-
uiyndinni milli blóöríkrar lifrarinnar og lungnanna, sem eru full af lofti.
fler á landi hefir Guðrn. Magnússon (5) fundið að 25% af lifrar-
sullum eru subphreniskir. Til þess að velja rétta operation, þarf auðvitað
sem nákvæmasta localisatio, því bæði getur sjálf operationin oröið mjög
crfið, ef ekki er skorið á sem heppilegustum stað, og svo riður á að dræn-
age geti veriö góð eftir skurðinn.
f-ms^ og kunnugt er, hreyfist lifrarskugginn eftir hreyfingum
þmdarinnar. Á þessu getur oröiö lireyting viö adhæsiv bólg-