Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 37

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 37
LÆKNABLAÐIÐ 143 um á ljósmyndaplötuna. Röntgenmyndin kemur frarn af því, að liffærin hleypa misjafnlega miklu af geislum gegnum sig og veröur platan því fyrir misjöfnum kemiskum áhrifum. Nú eru sullir einsog kunnugt er tíö- astir í lifrinni og kemur ekki til mála aö sullur og lifrarholdiö kring um hann geti skift greinilega skuggum, þar eö hvortveggja er samsett at efnum meö mjög svii)aöri atómatölu; eftir henni fer viðnám þaö, er geislarnir vera fyrir i likamanum, en er alls óháö því, hvort efni eru gagnsæ eöa ógagnsæ. Ööru máli er aö gegna, ef kalk er í sullbelgnum. því calcium hcfir rniklu hærri atómatölu en hin efnin og varpar því skugg- um á myndina. Betur er ástatt ef sullur er i lunga; vegna loftsins í lung- unum kemur fram skuggi af vessanum í sullinum, hvort sem hann er tær eöa graftarkendur. í beinum valda sullirnir usur og jafnvel mjög á1)er- andi skemdum og kemur þaö jafnaðarlega í ljós á myndinni. Að þessu athuguöu sést, aö mjög misjöfn skilyrði eru til þess: aö taka röntgenmyndir af sullum. Þeir absorl)era geislana jafnt og linir partar og sullur inni í lifrinni kemur því oft ekki í ljós nema hann valdi breyting á lögun lifrarinnar gagnvart þind og lunga, eins og stundum á sér staö viö subphreniska sulli. Síöustu árin hafa læknar tekið aö nota loftinnblástur í kviöarholiö — p n e u m o p e r i t on e u m — við röntgenskoðun á líffærum í ab- domen, og ti! þess m. a. aö marka betur lifrina á röntgenmyndunum og. breytingar, scm kunna aö orsakast af sullum (1. og 2.). Eru það R a u- t e n b e r g og C r o s s, sem hafa mælt mjög með þessari aöferð, er einn- ig hefir verið notuð af argentinskum læknum (3). Mér hefir virst, að- ferð þessi hljóta aö hafa nokkra áhættu i för með sér, og því ekki notað hana, enda hefir lika verið varaö viö aö gera pneumoperitoneum af þeini sem reynslu hafa (4). K a 1 k í sullum getur komiö ])ví til leiðar, aö sullir komi fram á rönt- genmyndum, sem annars mundu ekki sjást, en slíkt kemur auövitað ekkl til greina nema sullirnir séu gamlir. Engin leið er til þess aö sjá með röntgengeislum hvort sullainnihaldið er tært eða purulent. _ Til greina getur komiö p o s t o p e r a t i v r ö 111 g'e 11 s k o ð u n á fistlum og sárholi og eru fistlarnir þá ýmist fyltir með vismuth-vaseliné cða málmsondum stungið inn i þá, til þess að fá myndir af þeim. B r e y t i n g á 1 ö g u n, h æ ö o g öndunarlirey filigUm 1 i f r- a-rskuggans við subphreniska s u 11 i. Sullir með þessari localisatio valda einatt erfiöleikum við kliniska skoðun, sem ekki er að furða, enda eru það aöallega sjúklingar meö slíka sulli, sem skoöaðir cru með röntgengeislum. Það má og heppilegt heita, að það eru einmitt subphreniskir sullir, sem auðveldast er að leiða i ljós á röntgenmynd- 1,111; orsakast ])að af hinum mikla skuggamismun, sem veröur á röntgen- uiyndinni milli blóöríkrar lifrarinnar og lungnanna, sem eru full af lofti. fler á landi hefir Guðrn. Magnússon (5) fundið að 25% af lifrar- sullum eru subphreniskir. Til þess að velja rétta operation, þarf auðvitað sem nákvæmasta localisatio, því bæði getur sjálf operationin oröið mjög crfið, ef ekki er skorið á sem heppilegustum stað, og svo riður á að dræn- age geti veriö góð eftir skurðinn. f-ms^ og kunnugt er, hreyfist lifrarskugginn eftir hreyfingum þmdarinnar. Á þessu getur oröiö lireyting viö adhæsiv bólg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.