Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 47

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 47
LÆKNABLAÐIÐ 145 Röntgenmymlir af slíkutn sjúklingum geta veriö mjög margvíslegar. Yfirleitt hygg eg aö um lifrarsull, genginn upp í lungaö, muni í flestum tilfellum vera aö ræöa, þegar skuggar sjást á basis h. lunga, sem er í nánu Sambandi eöa áframhaldi af lifrarskugganum og svipaöir honum aö þéttleika; er auövitaö tilskiliö aö sjúkl. hafi hóstaö upp sullum og ekki sýnileg önnur líklegri ástæða til skugga á lungnareitunum. Mynd- irnar 6 og 7 eru af slíkum sjúkl. Skuggarnr eru í mjög innilegu sam- bandi víð lifrina, enda vottar alls ekki fvrir diaphragma h. megin. Ann- ar sjúkl. haföi langvarandi galluppgang, svo enginn vafi er á diagnos- unni. Eiginlegir lungnasullir hafa meiri tilhneiging til að leita upp í aöal-bronchi, og hafa glögg takmörk gagnvart þeim hluta lungans, sent næst liggur. Hjá öörum sjúklingum hefir lifrarsullurinn ekki gert eins mikil spjöll í lunganu og litur röntgenmyndin þá ööru vísi út. Sést þá kannske að eins ofurlítil bunga á lifrinni (8. mynd), er stendur í sambandi viö holrúm í lunganu. Slík mynd sem þessi sýnir mjög ljóslega hve drænage er erfið úr sullinum; fyrst úr hepar um þröngt op upp i lunga og þaðan um bronchi — alt upp i móti. Það er því ekki að furða, þótt þvilíkir sullir séu langvarandi og sífelt aö taka sig upp á ný. Primær 1 u 11 g n a s u j 1 i r. Svo má nefna þá sulli, sém eiga upp- tök sín i lungunum, til aögreiningar frá þeim sullum, er leita inn í lung- un frá öörum liffærum, venjulega liírarsullir. í þeim læknaritum útlend- um, sem eg þekki til, er mjög lítiö um röntgenmyndir af sullum, en einna helst þó sýndir slíkir lungnasullir, sem venjulega eru auöþektir og mynda þéttan og skarpan skugga á lungnareitunum, án samljands viö önnur líf- færi. Spurningin er, hversu algengir hinir eiginlegu lungnasullir eru, og er mér nær aö halda, aö ]æir muni sjaldgæfari en alment er taliö. Sub- phrenisku lifrarsullirnir liggja mjög illa við kliniskri skoöun og geta, ef þeir vaxa upp í lungu og springa inn í bronchus, valdið aöallega eöa einvörðungu einkennum frá lungum, svo sem átti sér staö um sjúklinga þá, sem sýndir eru á 7. og 8. mynd. Er því full ástæða til aö ætla, aö sumir sullir, sem taldir eru lungnasullir, muni í raun og veru vera sub- pbreniskir lifrarsullir meö propagation til lungnanna. G u ö m. M a g n- ú s s o n, sem hefir birt yfirlit yfir sullskuröi á 219 sjúklingum (5 og 6), hefir aö eins skorið 3 sjúklinga með ech. pulmonis, en getur þess aö vísu, aö hann hafi séö fleiri slika sjúklinga, þótt ekki hafi þeir veriö skornir. Á öllum þeim sjúklingum, sem teknár hafa verið af thorax-myndir á Röntgenstofunni siöan 1914, hefi eg aö eins séö einn primær lungnasull (9. mynd) og er næsta ótrúlegt, aö þeir gætu leynst á röntgenmynd. Skugginn á basis v. lunga hefir öll einkenni sem benign tumor, og hefir ekki hiö nána samband viö þind og lifur, sem á sér staö viö subphreniska sulli. Sjúkl. hóstaöi sullinum upp nokkrum dögum eftir geislaskoöunina og hefir ekki borið á honum síöan. Er trúlegt, aö recidiv heföi komið, ef um lifrarsull heföi verið aö ræöa. Því hefir verið haldiö fram af K r a u s e (7) að sullvessinn myndi i ýmsum tilfellúm ekki valda skugga á lungnamyndinni, og gætu því sumir sullir í lungum leynst viö röntgen- skoðunina. Mjög virðist þessi tilgáta ósennileg, og eru ekki fram færöar fyrir henni sannfærandi tilraunir. Hvers vegna skyldi ekki sullvessi valda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.