Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 48

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 48
146 LÆKNABLAÐIÐ sarna skug'gamismun gagnvart loftríku lungnaholdi sem vatn, gröftur eöa blóS í pleura? Klinisk diagnose á lungnasullum er oft mjög erfiö, og er þaS skiljan- legt, þar eS subphrenisku lifrarsullirnir eru mjög blekkjandi; verSur hér á eftir greint frá sjúkl., sem fengiS hafSi blóSspýting hvaS eftir annaS, en röntgenmyndin sýndi kalkaöan sull undir þindinni. Mun slíkt ekk; einsdæmi. Kalks'kug g a r. Þess var fyr getiö, aö kalk gæti gert þaS aö verk um, aS sullir kæmu fram á röntgenmyndum. Þótt svo sé venjulega til oröa tekiö, aö sullir séu kalkaöir, þá er þaö ekki rétt; kalkiö er ekki i sjálfu dýrinu heldur i capsula fibrosa, þ. e. a. s. í því holdi, sem næst liggur sullinum (5). Þegar sullormur sest aö i lifrinni hagar likaminn sér gagnvart þessum óboöna gesti sem hverju ööru corpus aliemum (8) og myndar bandvefshýSi, capsula fibrosa, utan um orminn. í Jjessa capsula sest stundum kalk, sem getur varpaö skugga á röntgenmyndina; þaö eru því breytingar i umhverfi sullsins sem koma fram á myndinni, en ekk; sjálfur sullurinn. Ef því væri svo variS, aö flest sullhýöi kölkuöust innan fárra ára, mundi geislaskoSunin vera miklu öruggari en reynslan sýnir. íslenskir læknar hafa veitt kölkun sullanna mikla athygli og hafa þeir G u S m. M a g n ú s s o n (5) og S æ m. B j arnhjeöfnsson (9) birt skrá yfir hve tiö muni vera kölkun sulla. Hinn fyrnefndi hefir viö upp- skuröi á 169 sjúkl. fundiö kalk í caps. fibrosa á 23 sjúkl. (13,6%), en S. Bj. hefir viö krufning á holdsveikum mönnum á Laugarnesspitalanum fundiS 58 sulli í 30 cadaverum og ])ar af 19 kalkaöa (32,7%). Orsökin til þess aö kalksullarnir eru tiöari á Laugarnesspitalanum er væntanlega sú, aö hér er um aö ræSa krufningar á yfirleitt rosknu fólki og sullirnir ]jví gamlir orSnir. Þessarar góSu hjálpar viö geislaskoSunina, kalk í caps. fibrosa, gætir því ekki nema hjá tiltölulega fáum sjúklingum. Eins og 10. mynd ber meS sér, er þaö hin hvelfda kalkskel efst i lifrarskuggan- um, seni gerir aö verkum aö sullinn er hægt aö sýna á röntgenmyndinni. ASlalsjúkdómseinkenni þessa sjúkl. var hæmoptysis hvaö eftir annaö; hér er því um aö ræöa kalkaöan, subphreniskan sull meS propagatio tii lungans og læsio á æöum í lunganu. Stundum eru kalkskuggarnir sem aögreindir blettir (11. mynd), en þó þannig, aö þeir veita hugmynd uni stærö, og lögun tumors. KalkiS getur líka komiS fram sem samfeld, fín skuggastryk (12. mynd) ; hjá þeim sjúkl. var gert ráö fyrir cholelithiasis eöa nefrolithiasis, en ekki echinokokk sem kom í ljós viö geislaskoöun- ína. I öörum lilfcllum er kalkskugginn mjög dimmur, sem samfeld breiSa, (13. mynd), og má sjá af þessari mynd, aS kalkskugginn er jafnsterkur og skugginn af crista ilei Hér er þvi um mjög kalkborna caps. fibrosa aS ræöa og væntanlega eru slíkir sullir mjög gamlir. Kölkun i sullbelgjum er auSvitaö ekki bundin viö lifrina, en.á sér staö þar sem yfirleitt myndast caps. fibrosa um sullina; og slíkt mun gerast á öllum mjúkum pörtum líkamans. Á 14. rnynd sést t. d. sterkur kalk- skuggi i pelvis og hafi*i sjúkl. sull í lig. latum uteri. E c h. ventriculi. Eg hefi eitt sinn heyrt sænskan háskólakennara nefna syfilis „apann meSal sjúkdómanna" vegna ])ess, hve lues getur tekiS á sig margvislegar mvndir. Mér viröist geta veriö svipaö ástatt um sulla- veikina. Læknar hér á landi vita hversu nauSsynlegt er, aS hafa echino-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.