Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 57

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ 155 sullirium er mjög meirt og vafasamt, hvort þaö gefur betra hald fyrir saumana heldur en lifraryfirhor'öiö. Viröist mér, að eg hafi rekið mig á, að eg heíði litlu rneiri ástæðu til að treysta þeim saumaskap. Það er líka alltítt, að þýðingarlaust er að setja framdráttarþræði gegnum sullhylkið af sömu ástæðu. En þrátt fyrir þaö þó manni stundum virðist saumaskap urinn mjög ótryggilegur, þá hefir alt lánast vel. Enginn peritonitis og ekkert útsæöi komið. Hefir þetta vakið þessa spurningu í huga mínum: E.r saumurinn gagnslaus og óþarfur? Liggur sullurinn eða lifrin svo fast upp að integumenta, að ekkert kornist þar út á milli? Min skoðun er sú, aö saunutrinn gcri gagn aðallega með því, aö hindra andardráttarhreyf- ingarnar milli lifrarinnar og integumenta. Á hinn bóginn er eg sannfærð- ur um, að hann verður sjaldan þannig úr garði gerður, að hann loki tryggi- lega fyrir peritoneum. Eitt atriði vilcli cg enn minnast á í þessu sambandi. Þaö hefir þótt hent- ugra, aö gera opið á sullhylkinu nokkuð stórt og tæma sem mest út úr sullinum meðan á operationinni stendur. Þetta kemur auðvitað ekki tii mála þegar lifrarlag er frarnan á, þá er Jjað.ekki hægt, hvort heldur sem notað er töng eða ferr. candens til að opna sullinn. Sé nú gengið út frá þeirri skoðun, að þrýstingur lifrarinnar á integu- menta eigi mikinn þátt i því að verja peritoneum fyrir infection eða út- sæði, þá virðist liggja nærri að álíta, að mikil tæming sé ekki til l)óta, heldur þvert á móti til ills. Það gefur að skilja, að því meira sem tæmt er, því minna þrýstir lifrin á integumenta. Yfirleitt hefi eg fylgt þeirri reglu, að láta renna út úr sullinum ])að seni sjálfkrafa hefir viljaö fara, en ekkert gert til að tæma meira tneðan á operationinni hefir staðið. Það getur auðvitað valdið því að umbúðirriar blotni fyr og þurfi þvi að skifta um þær, en það hefir minsta þýðingu, ef hitt gerir aðgerðina á einhvern hátt tryggari. Mér virðist því hollast að fara hægt að því að tæma fyrstu dagana á meðan adhæsionir eru að verða öruggar. Þegar svo stendur á, að lifrarlag er framan á sullinum og operationin er gerð eða verður að gerast í einni lotu, eru saumarnir og ])ar af leiðandi lokunin á peritoneum ótrygg. Virðisf mér því undir þeim kringumstæðum sjálfsagt að tænia sem allra minst úr sullinum framan af. Mér skilst, að o])ið sé gert aðallega stórt i þeim tilgangi að geta ])reifað eftir aukasull- um, sem liggi upp að þeim sem opnaður er, og jafnvel opnað þá inn i hann Ef mikio er tæmt úr sullinum við operationina, er auðveldara aö draga hylkið frani og þar af leiðandi hægara að festa það við húðina eða in- tegumenta. Þetta éru auðvitað miklir kostir og sjálfsagt að færa sér þá i nyt, þar sem hægt er að koma því við. Á hinn bóginn geri eg ráð fyídr, að stórt op og fljót tæming stytti ekki legutíma sjúkl. að neinum mun. Um það'veldur tíðast mestú hvernig ásigkomulag hylkisveggjanna er. ... S u ni m a r y. Eleven patíénts sufféring from hepatic echinoeoccus corisulted 't.he 'suthör duríijg the years rgog—-i g22, but of those only two came during Ihe last 6 years of this period, owirig to decrea'se of this nialády. Nine Wété operated by: the. Lindenuuin-Landáu method, two differéritly. All
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.