Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 63

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ 161 Venjulega heyrast slíkar breytingar á takmörkuöum stööum og oftast nær ofan viö og aftan viö verkjastaöinn, þannig oftast í apices, yfir hilus, undir claviculæ (med., lat.) en einkar oft í regg. infraaxillares, og neöan- til á öörum hvo'rum bakfleti. Randhljóö hafa og oft heyrst, en ekki veriö tekiö mark á þeim nema þau væru constant og mikil. Eg hefi þó því að eins talið sjúkl. hafa chr. lat. berkla, að þeir hafi haft fleiri eöa færri berklagrunsöm subj. og obj. einkenni, aö ráöa megi af sjúkrasögunni eöa ítrekuöum athugunum aö sjúkd. sé gamall, og enn- fremur aö hann hafi ekki verið uppgötvaöur áöur, þrátt fyrir þaö þótt sjúkl. hafi oft verið hlustaöir. En þegar eg hefi veriö í vafa, hefi eg oft sent sjúkl. til yfirlækn. Sig. Magnússonar, og hefir hann svo aö segja æfinlega viðurkent, að þeir hefðu berklalíreytingar í lungum eða brjóst- himnu, en oft álitiö aö sjúkd. væri „obsolet." Af stethoscopia einni myndi eg heldur sjaldnast hafa sannfærst um aö sjúkl. hefðu nema í hæsta lagi breytingar eftir gamla berkla í lung- unum, en vanlíðan jteirra (fyrir utan meltingarsjúkd.), allsherjareinkenn- in, hinir þrálátu verkir, megrun eða hitaslæðingur, er uppgötvast er þeir liggja, eöa séu látnir mæla sig, acut exacerbationes, er koma með löngu millibili, og hrh!. er koma og fara, ef fylgst er lengi meö þeim, hefir sannfært mig um þaö, að oftast nær væru slíkir berklar að einhverju leyti activ. Hins vegar má gera ráö fyrir því, aö hér sé oftast nær um aö ræöa fibrös chr. process, sem nær yfir stærri eöa minni part af lungunum, og aö einmitt geti boriö mest á þeim breyt. í lungunum, sem þegar eru orðnar obsolet. Typ. hrhl. í apices þurfa ekki aö benda á activ berkla, auk þess sem ýmsir álíta, aö þau geti komið fyrir án þess, að um berkla 'sé aö ræða (post. infl., nefstífla etc.). Þá hefir Löwenh j em (21) sannað, aö þau koma einnig fyrir viö gamla, útdauöa berkla. En þaö alt útilokar ekki aö activitas geti veriö á öörum stööum í lungunum (i hilus, basis og víöar). Hins vegar álíta surnir, aö gamlar berklabreytingar nægi til þess að valda meltingartruflunum, og gæti það átt viö um suma mína sjúkl. Hins vegar vita menn lítið um þaö, hvenær berklar eru ábyggilega útdauöir, hvenær þeir eru activ eöa inactiv o. s. frv, og ekki er ólíklegt, aö oftar séu þeir að verki en menn alrnent halda, án þess aö þeir komi fram sem phthisis. Hallós (12) hefir þá skoöun, aö latent berklar séu undirrót margra algengsustu umkvartana fólks (intoxicationes), og Neisser og Bráuning (26) lýsa mjög algengu ástandi á fólki á aldrinum 15—30 ára, er þeir kalla ,,Lungentuberculosoid“. Þeir kvarta um þreytu, megrun, nætursvita, þurrahósta og stingi og verki i brjóstinu eða undir herðablöö- um. Segja þeir aö sjúkl. séu bersýnilega blóölausir, en hafi ekki að öðrit leyti habitus phthisicus, enda veröi þeir ekki berklaveikir. L o r i s c h (20) álítur aö þetta muni vera afaralgengir, en benign berkl- ar, er sjaldnast komist á hærra stig, (prálatentes Stadium der Tuberkulose- infection), en í raun réttri séu þaö tnanifest berklar. Slíkt ástand virðist þvi geta staöiö afar lengi. Þá hefi eg oft látið taka röntgenmynd af lungum þessa fólks, en sjald- an meö verulegum árangri, meö tilliti til diagnosis, mótsett Mace (1. c.) og Rennen (1. c.) ; en þeirra sjúkl. höföu bersýnilega berkla á hærra stigi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.