Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 63
LÆKNABLAÐIÐ
161
Venjulega heyrast slíkar breytingar á takmörkuöum stööum og oftast
nær ofan viö og aftan viö verkjastaöinn, þannig oftast í apices, yfir hilus,
undir claviculæ (med., lat.) en einkar oft í regg. infraaxillares, og neöan-
til á öörum hvo'rum bakfleti. Randhljóö hafa og oft heyrst, en ekki veriö
tekiö mark á þeim nema þau væru constant og mikil.
Eg hefi þó því að eins talið sjúkl. hafa chr. lat. berkla, að þeir hafi
haft fleiri eöa færri berklagrunsöm subj. og obj. einkenni, aö ráöa megi
af sjúkrasögunni eöa ítrekuöum athugunum aö sjúkd. sé gamall, og enn-
fremur aö hann hafi ekki verið uppgötvaöur áöur, þrátt fyrir þaö þótt
sjúkl. hafi oft verið hlustaöir. En þegar eg hefi veriö í vafa, hefi eg oft
sent sjúkl. til yfirlækn. Sig. Magnússonar, og hefir hann svo aö segja
æfinlega viðurkent, að þeir hefðu berklalíreytingar í lungum eða brjóst-
himnu, en oft álitiö aö sjúkd. væri „obsolet."
Af stethoscopia einni myndi eg heldur sjaldnast hafa sannfærst um
aö sjúkl. hefðu nema í hæsta lagi breytingar eftir gamla berkla í lung-
unum, en vanlíðan jteirra (fyrir utan meltingarsjúkd.), allsherjareinkenn-
in, hinir þrálátu verkir, megrun eða hitaslæðingur, er uppgötvast er
þeir liggja, eöa séu látnir mæla sig, acut exacerbationes, er koma með
löngu millibili, og hrh!. er koma og fara, ef fylgst er lengi meö þeim, hefir
sannfært mig um þaö, að oftast nær væru slíkir berklar að einhverju
leyti activ.
Hins vegar má gera ráö fyrir því, aö hér sé oftast nær um aö ræöa
fibrös chr. process, sem nær yfir stærri eöa minni part af lungunum, og aö
einmitt geti boriö mest á þeim breyt. í lungunum, sem þegar eru orðnar
obsolet. Typ. hrhl. í apices þurfa ekki aö benda á activ berkla, auk þess
sem ýmsir álíta, aö þau geti komið fyrir án þess, að um berkla 'sé aö
ræða (post. infl., nefstífla etc.). Þá hefir Löwenh j em (21) sannað, aö
þau koma einnig fyrir viö gamla, útdauöa berkla. En þaö alt útilokar
ekki aö activitas geti veriö á öörum stööum í lungunum (i hilus, basis
og víöar). Hins vegar álíta surnir, aö gamlar berklabreytingar nægi til
þess að valda meltingartruflunum, og gæti það átt viö um suma mína
sjúkl. Hins vegar vita menn lítið um þaö, hvenær berklar eru ábyggilega
útdauöir, hvenær þeir eru activ eöa inactiv o. s. frv, og ekki er ólíklegt, aö
oftar séu þeir að verki en menn alrnent halda, án þess aö þeir komi fram
sem phthisis.
Hallós (12) hefir þá skoöun, aö latent berklar séu undirrót margra
algengsustu umkvartana fólks (intoxicationes), og Neisser og
Bráuning (26) lýsa mjög algengu ástandi á fólki á aldrinum 15—30
ára, er þeir kalla ,,Lungentuberculosoid“. Þeir kvarta um þreytu, megrun,
nætursvita, þurrahósta og stingi og verki i brjóstinu eða undir herðablöö-
um. Segja þeir aö sjúkl. séu bersýnilega blóölausir, en hafi ekki að öðrit
leyti habitus phthisicus, enda veröi þeir ekki berklaveikir.
L o r i s c h (20) álítur aö þetta muni vera afaralgengir, en benign berkl-
ar, er sjaldnast komist á hærra stig, (prálatentes Stadium der Tuberkulose-
infection), en í raun réttri séu þaö tnanifest berklar.
Slíkt ástand virðist þvi geta staöiö afar lengi.
Þá hefi eg oft látið taka röntgenmynd af lungum þessa fólks, en sjald-
an meö verulegum árangri, meö tilliti til diagnosis, mótsett Mace (1. c.)
og Rennen (1. c.) ; en þeirra sjúkl. höföu bersýnilega berkla á hærra stigi.