Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 73

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 73
LÆKNABLAÐIÐ i/' sens (1882) 4,6 hver; af G. Magnússonar (1912) 11,3 hver og af mínuni (1923) 26,8. Eg geri nú sem sagt ráö fyrir aö ungl. hafi ekki verið sýkingarhættara ])á samanboriS viS hina eldri. en nú er, og þvi megi reikna rénun veik- innar út í tölum, meö því að reikna hve marga siúklinga eg ætti aö hafa haft, ef gert er ráð fyrir sama hlutfalli hjá mér, milli sjúklinga innan 1 vítugs og eldri, eins og verið hefir hjá sjúklingum hinna þriggja eldri lækna. Eg heföi því átt aö hafa samanborið viö Finsen Jónassen G. Magnússon i9-5 23 56.5 sjúklinga en haföi 134. Rénunin veröur þvi sem hér segir: 15 ár 30 ár 11 ár 1867 1882 1912 1923 100 85 35 15 Til hundrað sjúklinga áriö 1867 (þegar Finsen gaf út ritgerð sína). svara þá 15 áriö 1923; samkvæmt því eru sullsjúklingar nú um þaö bil sjö (6,7) sinnum færri en fyrir 60 árum, og hugsa eg að þaö sé nærri sanni. Jón Finsen var 10 ár læknir i noröausturfjóröungi landsins og konni þá til hans 69 sullasjúklingar innan tvítugs, og voru flestallir úr þeim fjórðungi, en til Guðm. Magnússonar komu að eins 15 sullsjúklingar svo ungir á þeim 20 árum sem skýrsla hans nær yfir, og er þó óhætt aö full- yröa, að þá hafi sótt til hans fullur heimingur Jieirra sullsjúklinga seni ieituðu læknis, hvaðanæva af landinu. Þetta eitt nægir til þess aö sýna hve rénunin er gífurleg. Þessi rénun stafar náttúrlega af ráöstöfunum þeim. sem geröar hafa verið af hendi lækna og heilbrigðisstjórnar síöustu áratugina, til þess aö draga úr sullasýkingarhættunni,, samfara vaxandi þrifnaði almennings/'5 En auk þess má og gá aö því, að tala kaupstaöarbúa hefir stöðugt fariö vaxandi síöustu áratugina, svo að nú er rúmur Y\ hluti landsmanna bú- settur i kaupstööum, og ]iar er mönnum, vegna minna hundahalds, ööru- vísi starfs- og lifnaöarhátta, síður hætt við að taka sullaveiki en þeim sem búa í sveit. Eins og aö líkindum lætur, voru langílestir ]iessara sjúklinga með lifr- arsulli, alls 103, oftast var sullurinn hægra megin i lifrinni, og lágu 40 þeirra upp að þind (e c h. subphrenic), stöku sjúkl. höföu þó sul! vinstra megin í lifrinni og þá oft samfara sulli hægra megin. Alls voru ])aö 12 sjúklingar, sem höföu fleiri en 1 sull i lifrinni, 6 höfðu sulli í kviö- arholi auk lifrarsulls, en 14 sjúklingar höföu aö eins sulli í kviðarholinu (omentum, fossa Douglasi o. s. írv.), og ]iá vanalega fleiri en einn. 1 sjúkl. hafði sull i miltinu og 3 i hægra nýra, en 13 voru með sulli í beinum eöa holdi, og voru 4 þeirra í gömlum sullskuröarörum. Mjög sollnir sjúklingar sjást nú orðið sjaldan, en hér læt eg fylgja * Sjá Læknabl., apríl 1923. G. Alagnússon: Utn rénun sullaveikinnar á íslandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.