Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 80

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 80
I7S LÆKNABLAÐIÐ upp aÖ ic. 5 í lin. pap. og niÖur fvrir síðubarð, alt aÖ tveim t ingurbr. ofan við um- bilic. transv. Hiti eðlilegur. — 15.—12. Hefir haft ákafa colic-verki þessa daga Lifrardeyfa upp á c. 5 og niður að umbilic. transv. Hiti 40°. Skurður meðfrarn síðubarði. Á sullinum er þunt lifrarlag og er bann opnaður og íullur af sullungujn og grefti. Algróinn 14.—2. Gula fylgir köstunum þráfaldlega. Lifrin stækkar nokkuð upp á vi'S og brúnin færist niður undan síSubarSinu, og getur stór sullur leynst furSu lengi undir lifrarbrúninni, áSur en finst til hans sjálfs. Sé lifrarla'giS framan á sullinum nökkuS þykt, þá finst engin fluctuatio og þenslunnar i honum verSur ekki eins vart, og er þá hætt vi'S aS vilst verSi á sulli á þessttm sta'S og e. ant. sup., ef ekki er tekiS tillit til hvernig verkirnir haga sér. Eg hefi einmitt vilst á þessu, rneSan mér enn ekki var ljóst, hvaSa þýS- ingu háttalag verkjanna haf'Si, og skal eg færa Jtess dæmi. Nr. g8. T. Z. 33 ára karl. Hafði verið heilsugóður hvað þetta snerti þar til i ágúst 1916, að hann fékk skyndilega sárt verkj’akast undir hægri síðu og fyrir bringspalir. Hiti 38,2 st. Eymsli i gallblöðrustað. Fáum dögum seinna svipað kast, varð þá dá- lítið gulur. í miðjum október (sama ár) fékk bann samskonar kvalakast og úr því daglega þar til hann var skorinn. Hann varð heiðgulur og hitinn komst upp í 40 stig. Lifrarstækkun varð mest upp að 4. c. í lin. pap. og niður undir umbilic. transv. Þegar hann kom á spitalann 31. okt. voru lifrarmörk við S- c. og 1 fingurbreidd fyrir ofan umb. transv. og finst þar lifrarrönd. Ekki fluctuatio. Eg hélt, að þetta væri e. ant. sup. og gerði lap. transpl. í lin. axill., en fann þar ekki til sulls. Skar svo meðfram rifjarönd og fann þar stóran sull undir lifrarbrúninni. Innihaldið var vatnstært og i því sullungar. Ef sullurinn er lítill og lifrarstækkunin því minni, er hættara viS aS' villast á sulli þarna og gallsteinum, og þaS náttúrlega því fremur. ef sullurinn hefir brotist iníi í vias biliares, sem stundum hendir sulli á þessum staS. Sem dæmi skal eg nefna: Nr. 132. A. H. 57 ára kona. Kom á spitalann 2. jan. '23: Altaf verið heilsugóð, þar til fyrir 3 vikum að hún fékk sárt verkjakast fy'rir bringspalir og undir hægra síðubarð, sem lagci aftur í bak og niður i kvið. Hiti um 38 st. Varð oíurlitið gul. Eymsli á gallblöðrustað. Verkurinn hefir haldist við í liægari köstum, en aldrei liðið úr til fulls. Engin lifrarstækk- un. (Eg var nú í vafa um, hvort um sull cða gallsteina væri að ræða, en af þvi að verkur- inn hvarf aldrei alveg, þá hélt eg frekar að þetta væri sullur). 11. jan. var gerður ská- skurður meðfram rifjum. Netja og ristill, sem vaxin voru við lifrarröndina, voru losuð frá, og fanst þá gallblaðran sem var þykk og út- þanin. Lifrinni velt við, sést þá sullbunga aft- an til milli gallblöðrunnar og lifrarinnar og sá maður duct. cystic. utan á sullbungunni. Sullurinn hefir brotist inn í vesica fellea.Gallblaðran, sem var ca. 1 cm. á þykt, var * Myndin að mestu tekin úr G. Magnússon: 214 Echinokokkenoperationen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.