Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 81

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 81
læknablaðið 179 opnúð og var hún ftill af samföllnúm sullungum. Var ]>á gerð cholecystectomiá, og um leið tekinn nokkur hluti sullbelgsins, sem var kalkaður. Til samanburðar á einkennunum set eg hér lýsingu á sjúkl., sem hat'Si stein í ductus choledochus, auk sulls, er engum Jtjáningum olli. Nr. 125. O. N. 66 ára kona. Kom á spítalann 15.—10.—’ao. Árið 1899 fann hún til verkjar í bakinu undir hægra herðablaði. Hún leitaði þá læknis, hann sagði, að hún mundi hafa sull, en gat ekki fundið hann. Ári siðar versnaði henni og lagðisl hún þá i rúmið og lá í heilt ár með sárum þjáningum og gulu. Gengu svo sullir niður af henni. Síðan heilbr. þar til nú í vetur. að hún hefir legið öðru hvoru vegna sárra verkja undir hægra síðubarði og gulnaði öðru hvoru. Lifrartakmörk eðlileg. Skorið meðfrám rifjarönd hægra megin. Finst örsmár sullur. kalkaður, liægra megin, miklir samvextir neðan á lifrinni og finst gallhlaðran ekki. Hnefastór sullur vinstra megin í lifrinni er opnaður. Sullurinn hafðist vel við, en eftir að hún kom á fætur byrjuðu sömu verkir fyrir bringspölunum með gulu og uppköstum og þrútnar. þá fyrir bringspölunum en dregur úr á milli. Er þá enn á ný, 27.—4., gerð laparotomia með sniðskurði fram með hægri rifjarönd. Gallldaðran finst ekki, eu þegar búið er að losa um samvextina, finst steinn á stærð við lóuegg í ductus choledochus, og er hann tekinn. Eftir það hurfu allar þjáningar. Nú var það steinninn, sem var valdttr að þjáningunum. En það er mjög líklegt, að í fyrra sinnið sem hún lá veik, hafi einmitt staðið eins á fyrir henni og nr. 132, aö e. posterior liafi ltrotist inn í vesica fellea og tæmst að lokum til fulls.gegnum vias biliares. Eftir Itólguna seni þá hljóp í gali- blöðruna, hefir hún skorpnað svo, að hún er nú alveg horfin. Samvexl - irnir eru af sörnu ástæðum, og ekki er ómögulegt að smá sullaleifar í duc- tus choledochus séu upprunalegi kjarninn í steininum. E. posteriores-superiores eru miklu sjaldgæfari. Eg hefi tvisvar hitt þá fyrir mér, nr. 41 og nr. 131. Verkirnir haga sér eins og viö e. post. • inf., en lifrin stækkar tiltölulega meira upp á við. Nr. 131. G. J. 46 ára karh Kom á spítalaun 15.—7.—'22. Hraustur þar til í febrúar sama ár, fékk þá sárt verkjakast, uokkra hitahækkuu og gulu. Aunað samskonar kast í maí, og síðan jafnan öðru hvoru, og verið rúmfastur. Þegar hann kom á spítalann var hann hita- og þjáningalaus. Að kvöldi þess 27. fékk hann skyndilega óþolandi kvalir og hitinn komst upp i 39,6°. Næsta morgun var hitinn og verkurinn horfinn, en þá var hann orðinn ofurlítið gulur. Lifrardeyfan náði upp á 5. c. í lin. pap. og fylgir rifinu. svo að hún er hærri inn við sternum. Lifrarbrúnin finst rétt fyrir neðan síðubarðið. Skorinn skáskurður með rifjunum. Gallblaðran mjög stór og útþanin. Finst ekki til sulls þar, en upp undir þind, að framan medialt við lin. pan , og er þar gerð resect. c. 6 og lap. transpl. og echinot., og um leið cholecvstostomia. Innihald sullsins var vatnstær vökvi og sullungar. Sullholið náði mjög djúpt nið-' ur i lifrina. — Verkirnir við E. sup. ant. stafa sennilega af því, aö sullurinn þrýstjr að brjóstholinu og þrengir að andrúminu. Þeir eru meiri þegar sjúkl. er á fótum heldur en jtegar hann liggur fyrir. ]tví þá togar ]ntngans vegna. meira í serosa. Þess vegna kveður ekki verulega að óþaégfindum af E. sup. ant. f)'r en sullurinn er orðinn nokkuð stór, það er að segja. ef ekki grefur í honum. Verkirnir, sem koma við e. post. inf. stafa þar á móti ekki beint af sullinum sjálfum, en eru gallkveisuverkir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.