Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 111

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 111
LÆKNABLAÐIÐ 209 á 2. og 3. ílokki er ví'öast svo mikill, aö litt hugsandi er, aö hann komi aö öllu eða mestu leyti af skekkjum, er eigi rót sína að rekja til ofantal- inna atriöa; þó flokkarnir séu fámennir, er líklegt, að þær heföu haft svipuð áhrif á a. m. k. þá fjölmennari þeirra, 2. og 3. flokkinn, sem víðast er svipaður barnafjöldi i. En hvort sem meira eöa minna er gert úr gildi taflanna til að sýna áhrif e-fnahagsins á þroska barnanna, þá er hitt víst, að þær eru nægilegar til að sýna meðalhæð 10—13 ára barna i Svarfdælahéraði um rúmlega half- an siðasta áratug.* Mér vitanlega eru engar skýrslur til á prenti um nieðalhæð Ijarna neins 'staðar á landinu, nema úr Rvík 1910—1912 (Lbl. III, bls. 156), en óneit- anlega væri fróölegt, að fá vitneskju um hana úr sem flestum héruöum. Töflurnar sýna að meðalhæð 10—13 ára barna í Svarfdælahéraði hefir þessi árin verið mun meiri en meðalhæð skólabarna í Rvík 1910—1912, yfirleitt mjög svipuð og hæð skólabarna í Svíþjóð (1.1)1. ITI, 156), og þó í öllum aldursflokkum heldur meiri. 10 ára piltar eru og ívið hærri hér en 10 ára stúlkur, eins og í Svíþjóð, en í Rvík eru 10 ára stúlkur íviö hærri en piltar á sama aldri; 11—13 ára stúlkur eru aftur mun hærri en 11—13 ára piltar á öllum stöðunum. Hæðamælingarr.ar voru öll árin, nema það fyrsta, svo nákvæmar, að hæðin var tilgreind í millimetrum, en öllum brotum úr cm. er hér slept, þannig, að crn. og minna broti er alveg slept, en stærra brot talið 1 cm. Yrðu töflurnar óhæfilega langar, ef það væri ekki gert, enda má gera ráð fyrir, að þetta jafni sig nokkurn veginn upp. Þess má og geta, sem auðvitað er, aö börnin eru allajafna mjög misjafnt á ár komin, þegar skoö- un fer frarn, en líklegt er, aö þetta jafnist lika upp, og hvaö sem því líður, eru engin ráð til að koma í veg fyrir skekkjur, sem hugsanlegt kynni að vera, að af því stöfuðu. Til hægðarauka fyrir þá, sem kynnu aö vilja athuga útreikning meðal- hæðanna, hefi eg í töflunum sýnt, hvernig þær eru reiknaðar út. Eg hefi talið þær í cm. og brotum úr crn. með 2 tugstöfum; er það að vísu óþarf- lega nákvæmt, en eykur hvorki fyrirhöfn né eyðir rúmi, svo teljandi sé, og er því útlátalaust. Þótt tæpast þurfi að taka það fram, skal þess getið, að þau fáu börn, sem ekki voru á ísl. skóm, voru látin vera á sokkaleistunum, meðan ])au voru mæld. Bæði í hæðatöflunum og öörum töflum hér, er auðvitað hvert barn talið jafnoft og það heíir mætt til eftirlits, og eru því flest börnin talin oftar en einu sinni. * Þótt tekin séu til greina áðurtalin vanhöld, það, aÖ skólahald hefir sum árin fall- ið niður á stöku stað, og að stöku börn á þessurn aldri liafa ekki gengið i skóla, telst mér til að börn þau, sem mæld hafa verið og skráð eru í töflunum, muni vera a. m. k. ‘/= af fjölda barna á þessurn aldri í héraðinu þessi ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.