Læknablaðið - 01.08.1923, Side 126
224
LÆKNABLAÐIÐ
2. myndr
mynd.
Engin uvula. Opið upp í uaso-pharynx
hjartamyudaS, orSið allstórt, en var
i cm. í diameter. Strengur og eftir-
stöðvar af poche bak við, neðst í phar.
Þar fyrir neðan og framan sést ofan
í oesophagus.
Uvula dregin frain á við, fest neðan
á velum. Opið aflangt, diafr. nokkuð
breið. Þyerstrerigur í aftari pharynx-
vegg. Þar bak við eftirstöðvar af poché.
Inngangur i oesophagus þar fyrir
framan.
Smámsaman hurfu öll infiltröt alstaðar, og sár og' sýnir teikningin
(2. mynd) lagið á opinu, eins og það var fyrir 4—5 árum. Nú (1923)
sjást leyfarnar eftir af diafragma: Þunnur og mjór himnukantur, svar-
andi til arc. post. og ,,þvergarðsins“ i aftari kokvegg, en kanturinn er
slakur bæði til liliðar og pochekanturinn að aftan.
Meðan diafragma er upp á sitt hæsta, er lítið opið og allstór poche
með strengdum kanti; geta óþægindi hlotist af þessu. Menn verða að
muna, að jtessir sjúklingar liafa oft laryngostenosis, perforatio septi
c.artilaginei, en þar af stafar svo, að nefið fellur niður að framan, verður
flatt, og aperturæ narium verða þverrifur einar, svo andardráttur uni
nasirnar verður afarerfiður. Þegar svo þar við bætist: litið op milli naso-
pharynx og mesopharynx, aukast vandræðin enn frekar. Stundum hanga
og stórir peliólat-hnútar frá isthmus ofan í kokið.
Önnur óþægindi af þessu diafragma, setn kornu fyrir hjá síðari sjúk-
lingnum, voru þessi: Hún hafði stenosis laryngis, en þegar diafragma
var orðin stór, kanturinn strengdur, i^ochean stór og opin, kotn köfriun-
arkast í hvert skifti, sem sjúklingurinn reyndi að renna einhverju niður,
svo rnaður varö, af þeirri ástæðu, neyddur til að gera tracheotomia, senr
líklega hefði annars rnátt fresta um hríð. Úr því urðu engin vandkvæði
með að rnatast.
* Teikningarnar (2. og 3. m.), bjó til Ríkar'ður Jónsson myndhöggvari.