Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 126

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 126
224 LÆKNABLAÐIÐ 2. myndr mynd. Engin uvula. Opið upp í uaso-pharynx hjartamyudaS, orSið allstórt, en var i cm. í diameter. Strengur og eftir- stöðvar af poche bak við, neðst í phar. Þar fyrir neðan og framan sést ofan í oesophagus. Uvula dregin frain á við, fest neðan á velum. Opið aflangt, diafr. nokkuð breið. Þyerstrerigur í aftari pharynx- vegg. Þar bak við eftirstöðvar af poché. Inngangur i oesophagus þar fyrir framan. Smámsaman hurfu öll infiltröt alstaðar, og sár og' sýnir teikningin (2. mynd) lagið á opinu, eins og það var fyrir 4—5 árum. Nú (1923) sjást leyfarnar eftir af diafragma: Þunnur og mjór himnukantur, svar- andi til arc. post. og ,,þvergarðsins“ i aftari kokvegg, en kanturinn er slakur bæði til liliðar og pochekanturinn að aftan. Meðan diafragma er upp á sitt hæsta, er lítið opið og allstór poche með strengdum kanti; geta óþægindi hlotist af þessu. Menn verða að muna, að jtessir sjúklingar liafa oft laryngostenosis, perforatio septi c.artilaginei, en þar af stafar svo, að nefið fellur niður að framan, verður flatt, og aperturæ narium verða þverrifur einar, svo andardráttur uni nasirnar verður afarerfiður. Þegar svo þar við bætist: litið op milli naso- pharynx og mesopharynx, aukast vandræðin enn frekar. Stundum hanga og stórir peliólat-hnútar frá isthmus ofan í kokið. Önnur óþægindi af þessu diafragma, setn kornu fyrir hjá síðari sjúk- lingnum, voru þessi: Hún hafði stenosis laryngis, en þegar diafragma var orðin stór, kanturinn strengdur, i^ochean stór og opin, kotn köfriun- arkast í hvert skifti, sem sjúklingurinn reyndi að renna einhverju niður, svo rnaður varö, af þeirri ástæðu, neyddur til að gera tracheotomia, senr líklega hefði annars rnátt fresta um hríð. Úr því urðu engin vandkvæði með að rnatast. * Teikningarnar (2. og 3. m.), bjó til Ríkar'ður Jónsson myndhöggvari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.