Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 128

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 128
22Ö LÆKNABLAÐIÐ Ahrif föstu á undii vitundina. Frá Kleppsspítala. Fyrirlestur fluttur í Læknafél. Reykjavíkur n. des. 1922. Eftir Þór'ð Sveinsson. Geðveikin hefir, eins og margir vita, margs konar breytingar i för meS sér. Skal hér aö eins minst á nokkrar. Kvellisýki köllum viö ýmsan lasleika, er menn veröa sjúkir af, og jiá venjulega hinar og þessar farsóttir. Menn þeir, sem eru næmir fyrir þeim, geta heitið kvellisamir. En eru geðveikir menn kvellisamir? Eftir minni reynslu aö dæma, eru geöveikir menn sjaldan kvellisjúkir. Eg hefi t. d. aldrei séð, í því nær 15 ár á Kleppi, angina catharralis hjá geðveikum mönnum og sama er aö segja um þá geðveika menn, er eg hefi stundaö annarsstaðar. Farkvillar virðast fara fram hjá sjúkling- unum, þótt starfsmenn hælisins fái þá. lnflúenzan mikla kom til dæmis lítið niöur á sjúklingum hér. Nokkrir jieirra urðu þó dálítið lasnir. Berkla- veikum mönnum, er veröa geðveikir, viröist batna að meira eða minna leyti. Eða að minsta kosti virðist veikin stöðvast í þeim, þótt geðveikiu geri allar lækningatilraunir árangurslausar. Geðveikir menn veröa að sama skapi síður kvellisjúkir, sem meiri brögð eru aö geöveiki jieirra. Hér hafa og komið menn meö mikla brjóst- veiki og megna blóðspýju. En það hefir ekki veriö unt að láta þá fara skynsamlega með sig. Þó hefir veikin aldrei ágerst, en oftast nær batn- :-ið að miklutn mun eöa jafnvel horfið, ef geðveikin hefir ekki batnað. Orsökin. Hvernig má vera, að geðveikir menn eru ekki eins kvelli- sjúkir og aðrir? Það er ekki unt að fullyrða neitt um jiaö. En ólíklegt er það ekki, aö hugarástand þeirra sé aö einhverju leyti orsök þess. Það er auðvitaö ekki beinlinis líklegt að kvef, hálsbólga, inflúenza o. fl. eigi rætur sínar að rekja til hins andlega ástands manna. En eg get ekki séð, að ekki sé leyfilegt aö nota ]iá getgátu að nokkru leyti sem modus oirer- andi. Ef ekki væri annað, er benti i þessa átt, en aö sjúklingar væru sjaldan kvellisjúkir, þá væri hæpið aö koma fram með þá getgátu, að kvillar ættu rætur sínar aö nokkru leyti aö rekja til hins andlega ástands manna. En jiaö er fleira, sem bendir mjög í þessa átt. Það er til dæmis jiaö, er kalla má fnodus moriendi, sem er mjög frá- brugðinn jivi, sem á sér stað hjá öðrum mönnum. Geðveikir menn þjást að jafnaði mjög lítið. Þeir eru venjulega allhressir alveg fram i dauð- ann og liða svo alt í einu út af; oft in morte acutissi’ma, svo aö ekki er unt að finna nokkra dauðaorsök með þeim. Þaö ber og oft við, að sjúk- lingar, er hafa aldrei sagt nokkurt orð af viti árum saman, verða með fullu ráði rétt fyrir andlátiö. Mjög er þaö liklegt, að þessi lireyting orsakist aðallega af status mentalis sjúklingsins. Margir fræðimenn telja þaö víst, að menn séu injög háðir starfsemi sihnar eigin undirvitundar. Virðist svo, sem allir sálfræðingar og sálsýkisfræöingar geti orðið á eitt sáttir um það, þótt þá greini hins vegar á um mörg mikilvæg atriði. Tala sálarfræðingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.