Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 129

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 129
LÆKNABLAÐIÐ 227 um undirvitund og ósjálfrátia starfsemi hennar eins og hún sé með öllu sannaður hlutur. Þó eru ekki 'nema nokkur ár, síðan prófessor Muenster- l^erg sagöi uni■ undirvitundina þessi þrjú orð: „There is none“. Það er starfsemi undirvitundar, er verður með einhverjum hætti þess valdandi, að þetta hvorttveggja, næmleiki fyrir farsóttum og dauðinn eða andlátiö, verður öðru vísi með geðveikum mönnum en hinum, sem ekki eru geðveikir. Þess ber samt að gæta. að þessi modus moriendi er miðaður við þá sjúkl., er hafa schizophrenia eða functionella geðveiki, en ekki ef geðveikin staf- ar af skammvinnri eða langvarandi bólgu í heilanum, svo sem meningitis eða dementia paralytica. Slíka sjúklinga hefi eg ekki haft hér. Reyndar hefi eg séð þá hundruðum saman, liæði í Þýskálandi og í Danmörku. En um þá get eg ekki sagt neitt af eigin reynslu. Tilraunir. Eg hefi bent á þessi tvö fyrirbrigSi með geðveikum mönn- um. VirSast þau l^æði benda í ])á átt, að hér ráði starfsemi undirvitund- arinnar' miklu. Halda margir, að hin ósjálfráða starfsemi undirvitund- arinnar ráði í raun og veru mestu um hvernig sjúkdómurinn hagar sér. Það var árið 1910, að eg fór fyrst að gera nokkrar tilraunir með þetta fyrir augum. Og að eg byrjaði á þeim, var að þakka ca. þrítugum karl- manni hér í Reykjavík. Hann hafði nokkuS ])rálátan magacatarrh. Og auk þess langaði hann að vita, hvernig ])að væri að svelta, og tók upp á þvi, að svelta sig, eftir áeggjan minni. Hann fastaði i 10 sólarhringa; var alt af á fótum og gekk um 4—5 rastir suma dagana. Eg hafði aldrei séð mann svelta fyr, og þótti mér undarlegt, hve litið sá á manninum, eítir 10 sólarhringa föstu. Hann drakk að eins kalt vatn. En alla þá, er eg hefi sett á „vatnskost", læt eg drekka heitt vatn; á það að vera um 50 til 55 stig á Celsius. Er fullorönum manni ])að vel drekkandi fyrir hita. Vatnið er þá um 13—18 0 C. heitara en blóðið, og sparar þessi hiti vatnsins lítið eitt krafta líkamans. Aftur á móti verður kuldi kalda vatnsins til þess aö draga dálítið úr þeim, þar sem það er um 25—30 stigum kaldara en hinn eðlilegi blóðhiti mannsins. Líkaminn verður því aS nota nokkuð brot af hitamagni sínu til ])ess að hita ])etta kalda vatn, uns þaö er orð- ið jafnheitt líkamanum. Sjúkl. ])oldi sultinn miklu betur en eg hafði gert mér í hugarlund, og Varð ])etta til þess, að inér kom til hugar að reyna að h a f a á h r i t á undirvitundina m e ð f ö s t u og hreinum vatnskosti. Fyrsta lækningatilraun mín varð til með þessum hætti: Stúlka ein var hér í hælinu. Hún hafði þá verið hér síöan í maí 1908 og geðveik í ca. 10 ár, áður en hún kom hingað. Allan þann tíma hafðil geöveikin lýst sér eins. Hún var sturtdum óróleg um langt skeið, en svo snerist ])essi órósemi hennar upp í æði, er stóð venjulega yfir frá 6—8 vikur og upp í 4—5 mánuði; var húri þá öðru hvoru furiosa, en eðlileg á milli. Ekkert rnundi hún eftir því, er hún hafðist að, þegar hún hafði komist í algleym- ing. Hún var og alt af ntjög horuð eftir köstin. Það var ógerningur að halda á hennii' holdum, hvernig sem með hana var farið. Köstin byrjuðu með stuttu prodromal-stadium. Þegar svo eitt kastið byrjaði i henni, afréð eg að reyna að stytta það með því að setja hana á vatnskost. Eg sagði sjúklingnum frá því, að eg ætlaði að svelta hana i því skyni, að æðiskast hennar yrði styttra. Svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.