Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 130

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 130
228 LÆKNABLAÐIÐ skall kastiS á, én ])aö varö miklu niinna en venjulega. Hún var lökust upp aö áttunda degi, en úr því fór henni aö 1)atna, og eftir tíu sólarhringa var hún oröin algerlega róleg og með réttu ráði. Það, sem hún sagði við mig, var þetta: „Því í ósköpunum hafið þér ekki gert þetta fyr.“ En sannleikurinn var, að mér hafði ekki hugkvæmst að gera slíka tilraun fyr en þetta. Svo var hún hér í 12 ár. Hún treysti sér ekki að fara burtu, af því, að hún var ekki fær um að vera vinnukona, en gat ekki verið ein síns liðs. Hún „svelti" sig undir eins og hún varö vör við að köstin voru : aðsigi. Og þá varð ekkert úr þeim. Síðan hefi eg fært smátt og smátt út kvíarnar með tilraunir mínar með hreinan vatnskost við ýmis konar sjúkdóma, þótt ekki komi aðrir sjúkdómar hér til urntals en geðveiki. Skal eg verá stuttorður um lækn- ingarnar. Reynsla mín er sú, aö hreinn vatnskostur sé sú lækningaraðferð, er virðist fljótast lækna ýmis konar psychosur og geðveiki. Batinn kernur á tnjög svipuðum tíma, hvernig sem geðveikinni er háttað og tíminn er tíu, fjórtán og upp að tuttugu dögum. Geðveikin hefir verið af þessum venjulegu flokkum: exaltationes, phobiur, depressivar og paranoiskar hys- tero-neurastheníur. Ef veikin er ekki verulega mögnuð, er það venju- iegast, að batinn kemur á 10. til 14. degi. En stundum verður að nofa fleiri, styttri hrein vatnskoststímabil. Fastan befir mest áhrif á geðveiki i 1) y r j u n, og getur þá oft verið c u r a t i v. Sem p a 11 i a t i v u m má nota 2—4 daga föstu við exacerbationir á kroniskri geðveiki, til þess að róa sjúklingana, nema ])ví að eins, að veikin sé orðin svo gömul, að sjúkl. sé orðinn stuporös. Vatnskosturinn kemur í stað sedativa, sem ann- ars eru notuð. Vilji og ímyndun. Prodromal-stadium geðveikinnar er venjulegra lengra en það virðist vera. Á ]>ví stigi veikinnar finnur sjúklingurinn það á sér, að eitthvað óvanalegt er í aðsigi, að vitundarlif hans er að taka.ein- hverjum breytingum. Stundum ber á einhverjum ótta og kviöa, en ekki er það alt af. En sjúklingurinn finnur samt, að það er að komast eitt- hvert rót á sálarlifið. Meðan á þessu stendur, eru flestir sjúklingar meira ,.suggesti1)lir“ en ]>eir hafa verið. Hugurinn dregst að þeirra eigin ástaudi. Veikin verður sjálf „suggererandi" og nokkurs konar fix idé. Það, sem um er að gera, er að ná huganum, ef unt er, út úr ])essum pathologiska íarvegi. Til þess að kippa huga sjúklingsins út af þessari rás, er hann hefir tekið, eru ýmsar aðferðir. Eða réttara sagt margt hefir verið reynt. En eg þekki ekkert, er jafnist á við hreinan vatnskost. Hann virðist vera eins áhrifamikill eins og hann er óbrotinn. Hann verður orsök „auto- suggestionar". Sultartilfinning er manninum eðlileg kend. Hugurinn bein- ist að föstunni og hverfur frá meinlokunum. Þörf likamans kveður vilj- ann til starfa, og ímyndanirnar verða að þoka fyrir þeim. Annars er til- gangslítið að geta sér til. hvernig undirvitundinni er í raun og veru farið. En liklegast tel eg, að verkanir vatnsko.stsins sé að rekja til hinnar óaf- vitandi starfsemi undirvitundarinnar. Víst er um það, að fyrst framan af og stundum lengi fram eftir, virðist vera regluleg truflun á samvinnu viljans og ímyndunarlífsins. Það er ])á sem viljinn verði að lúta í lægra haldi og við það magnast geðveikin. Þetta ketnur greinlegast fram þegar um depression eða hræðslu-geðbilun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.