Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 131

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 131
LÆKNABLAÐIÐ 22<) er aö ræöa. Sjúkl. getur þá ekki um annað hugsaö en sínar eigin ímynd- anir. Og allar eru þær honum til meiri eöa minni kvalar. Það er t. d. ekki fcátitt, aö sjúklingnum finnist hann vera aö grotna í sundur og aö sér fari hríöversnandi. Stundum er unt aö tala um fyrir honum og fá hann til þess að sjá og skilja, aö þetta sé helber heilaspuni úr honum sjálfum, — en viljann vantar. Það sækir brátt í sama horfið. Hann getur ekki hætt að hugsa um þessi imynduöu óþægindi, og halda ])au því áfram að magnast eftir sem áður. Þaö er autosuggestionin, er heldur sjúkdómn- um viö og magnar hann. Hér er því um að gera, aö endurreisa viljann. Þegar nú sjúklingurinn er búinn að vera nokkra daga á vatnskosti, fer hin eölilega krafa eftir fæöu að gera vart viö sig. Þá er sem dragi úr hinum sjúku ímyndunum aö sama skapi og við ]>aö kemur einbeiting sálarlífsins i ljós. Viljinn vaknar og taumarnir dragast úr höndum ímynd- unarlífsins. Og þaö fer svo, aö sjúklingurinn, er liann fer að vitkast, neyíj- ist til þess að kannast viö þaö, aö það er heita vatniö og hungurstilfinn- ingin, er veitir honum aftur ráö og rænu. Hann skoðar þetta þá sem mikla hjálp og heilsubótarmeöal. og þá er autosuggestionin komin i þaö horf, sem hún á aö'Lomast. Hann telur sér trú um, aö honum batni, er hann kemst á vatnskost, eins og líka er. Þegar sjúklingurinn hefir veriö lengi geöveikur, er alt af miklu- meiri erfiöleikum bundiö. aö ráöa bót á viljabrestinum. ÞaÖ er þá engu líkara en viljann vanti algerlega. Veikin hefir þá haft tíma til aö umturna sálar- iifinu algerlega. Imyndunin er þá alveg orðin ,,idea fixa“, og meira aö segja oröin sjúklingnum eölileg og sannreyndur hlutur. Það má því heita. aÖ þá sé ekki vinnandi vegur að hagga viö henni meö nokkrum skynsam- iegum rökum. Eg er svo stutt kominn meö tilraunir mínar meö vatnskost, aö eg get ckki sagt neitt ákveöið um. hvar takmörkin kunni aö vera fyrir árangri hans. Eg hefi hvergi þorað að halda sjúklingum á honum svo lengi, aö segja mætti, að eg tefldi á tvær hættur. En eg hefi reynt svo mikið, að eg er oröinn sannfæröur um, að hreinn vatnskostur er sú lækningaraöferö, er hefir mjög bætandi áhrif, þegar sjúklingurinn er látinn vera á honum ’ 10—14 daga í senn, meö endurtekningum ef þarf. Eg þekki enga að- ferð, er jafnast á við hana. Éins og áöur er tekið fram, ])á er það viljinn, er veiklast eða lamast í geöveikinni. Og það er sama, hvort hún er hrein geöveiki eða móöur- sýki. Þar af leiöir, aö öll deyfandi meööl eru eitur öllum geðveikum sjúklingum. Þau veröa beinlinis til þess, að ýta undir hinar sjúku ímvnd- anir sjúklingsins. Narcotica lama viljann, og er þaö á allra vitoröi. Hug- urinn beinist aö veikinni, sem hann ])arf sífelt aö vera aö stríöa viö meö hinum og þessum svæfandi meöulum. Viljamagnið verður aö þoka fyrir meöalatrúnni. Þess vegna nota eg aldrei deyfandi meöul viö slíka sjúklinga. Hiö sama er aö segja um slöngufóðrun. Eg notaði hana að eins fyrstu árin. En síðan 1910 hefi eg aldrei þurft aö grípa til hennar. Ef sjúklingn- um verður ekki svo ilt viö, l>egar slangan kemur i munn honum, aö hann vill undir eins heldur boröa sjálfur. veröur slöngufóörunin eitthvert kröftugasta meöal fyrir undirvitund sjúklingsins, til þess að láta honum íinnast, aö ])að sé óhugsandi, að hann geti nærst nema með ])essum hætti. Náttúran getur meö sultartilfinningunni ráöiö bót á þessari ímynduu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.