Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 137

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 137
LÆKNABLAÐIÐ oo; "iVí Baginsky, Berlín 1892, stendur m. a.: „Mjög einkennilegt er þaö, er barna- veiki kemur upp úti í sveitum hjá fjölskyldum, er búa þar afskektar, en hafa mikil mök við dýr, einkum hæns og kálfa. Þrásinnis hefi eg sé'ö barnaveiki koma upp á sveitaheimiium, ])ar sem-áöur hafa gengiö drep- andi sóttir meöal hænsanna. Þetta samband þyrfti aö athuga nánar.“ Hvernig svo sem þessu öllu er nú varið, og hver sem hefir flutt veikina inn í héraðiö; þá er þaö áreiöanlegt, aö hafi hún ekki komiö upp á bæn- um sjálfúm, hefir hún borist þangað með heilbrigöum eöa þ v í n æ r h e i 1 b r i g ð u m m a n n i (þ. e. ekki veikurn af barnaveiki). ;;Þá kemur enn ein spurning, sem afaráríöandi væri aö fá ákveðiö svar viö: Hvernig flytja þessir heilbrigöu eöa því nær heilbrigðu me'nn sótt- iná? Flytja þeir hana sem verulegir gerlaberar, þ. e. í munni og koki, nef- holi, eyrum o. s. frv., eöa ílytja Jteir hana u t a n á s é r, á höndum eöa andliti, eöa í fötum sínum og farangri? Til hægöarauka má kalla hið fyrra oeina, hiö síðara óbeina sýkingu. Áriöandi væri að fá sem gleggsta vitneskju um þetta, einkum vegna varn- arráöstafana gegn útbreiöslu veikinnar. Sé venjulegá um beina sýkingu að ræöa, er strax sýnilegt, aö sótthreinsanir og aörar sóttvarnarráðstaf- anir veröa miklu erfiöari og gagnsminni en ella. Flestum kemur sarnan um, aö erfitt sé að eiga viö gerladeyöingu hjá gerlaberum barnaveikinn- ar, en hitt er þó jafnvíst, að auövelt er að sótthreinsa yfirborð líkamans, föt og flesta muni. Hingaö til hefir því veriö haldiö fram, aö viö barnaveiki væri aðallega um beina sýkingu að ræða, og þá annaðhvort frá heilbrigðum eöa meira eða minna veikum mönnum (Gram, Aaser, Romberg, Bertin-Sans & Carrieu, Bendix). Aö visu hefir verið viðurkent, aö óbein sýking ætti sér staö, en þó venjulega aö eins yfir stuttan veg og túma og hin þó oftar. Eg þykist geta fært likur aö því, aö óbein sýking sé eins algeng eða ef til vill algengari, og að af hennar völdum muni veikin- hafa komið upp aö þessu sinni. Sé einhver maður gerlaberi í venjulegum skilningi, veröur að skoða svo, að gerlarnir séu fastari viö hann og fylgi honum lengur, en ef hann er gerlaberi á óbeinan hátt. Þessir tveir menn, sem helst er grunur á, að hafi flutt sóttnæmiö inn í sveitina, sýktu hvergi frá sér. hvorki fyr né síðar, nema á þessum eina bæ. Það er lítt hugsanlegt, hafi þeir, annar eöa báöir, verið venjulegir gerlaberar. Auk þess mun það vera venjan viö gerlaberana, aö þeir annaðhvort hafi haft sjúkdóminn eða þá haft mjög mikil mök viö sjúklinga. En hér er engu slíku til að dreifa. Alt talar frem- ur fyrir því, aö þeir hafi, er beir í Vopnafirðinum komu inn á næsta bæ við barnaveikisheimili t'rá árinu áður, fengiö ])ar sóttnæmiö i farangur sinn, íatnaö eöa á hörund, borið þaö aö Dalh. og deponerað því þar. Nú væri hægt aö búast við með þessa veiki, þar sem uppruni hennar á ])essuni staö er svo miklu rnyrkri hulinn, að útbreiösla hennar yröi þá jafn torskilin. En ]iaö er öðru nær. Eftir aö hún var kornin á þennan bæ, rná rekja feril hennar þaðan, benda á mennina, sem flytja hana, og vita uni sýkingardaga. Alt er ]ietta auövelt fyrst í stað. En hitt fer ekki nema að vonum, að þegar hún er orðin rneira útbreidd, veröur ferillinn flóknari og erfiðara aö rekja hann, uns þaö er ómögulegt meö öllu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.