Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 139

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 139
LÆKNABLAÐIÐ 2.37 og larynx-difteri, ráölagöi eg aö einangra liann vandlega fyrst um sinn. En þá var þaö orðið of seint. 29. nóv. var sent til mín frá bænum i mikl- um flýti. Þegar eg kom, var 5 ára drengur dáinn úr croup fyrir 1 klukku- tíma og annaö barn, 10 ára, meö greinilega pharynx-difteri. Viö alt þetta er ýmislegt einkennilegt. T. d. talar alt fyrir því, að pilt- urinn, sem fyrst veiktist, hafi ekki haft tækifæri til aö sýkjast eftir 20. okt., er hann fór úr Þórshöfn. Hvernig stendur þá á þvi, aö hann veikt- ist ekki fyr en 10. nóv.? — Mér finst þaö vera ljóst. Auðvitað getur skeö, aö incubationin hafi veriö svona löng. Þó er líklegra, aö hann fái gerlana í föt sin eöa eitthvað, er hann hefir meöferöis, um eöa fyrir 20. okt., i Þórshöfn, geymi þá svo þar til fyrstu dagana í nóv., aö hann sýkist endanlega. Hér er enn þá eitt atriöi, sem liendir á óbeina sýkingu. Eg skal nefna annaö dæmi um einkennilega útbreiðslu liarnaveiki. 8. mars 1922 kemur til mín maöur, 36 ára að aldri, og segist hafa haft ónot í kokinu s. 1. sólarhring. Maöur þessi var hjá okkur hjónunum i fæði og húsnæöi. Þá hafði ekki borið á liarnaveiki í Þórshöfn frá þvi seint í des. árið áöur og undanfarnar vikur haföi þessi maöur alls engin mök haft viö menn utan kauptúnsins. Hann haföi greinilega angina diphtherica, svo aö varla varö um vilst kliniskt, og auk þess fundust typiskir B. D. viö ræktun og jafnvel strax viö einfalda ádrepu. Hvernig þessi maður hefir átt að sýkjast beint af nokkrum sjúkling eöa gerlabera er mér huliö. Aítui á móti eru allar likur til ])ess, aö hann hafi sýkst á óbeinan hátt. — Maö- urinn var óðar einangraöur í herbergi hér i húsinu og það stranglega, þvi að eg var hræddur um enn þá meiri útbreiðslu, ef hús það, er eg bý í, sýktist mjög. Hann varð litið veikur og gat hirt sig aö mestu sjálfur og enginn kom inn til hans nema kvenmaöur, er færöi honum matinn, með öllum varúðarreglum. Til einangrunarinnar var vandað sem liest og mikið fyrir haft. En alt var þaö ..inutile pondus'*. 12. mars veiktist kvenmaöur- .nn er stundaöi hann og sama dag önnur stúlka hér í húsinu. Hafa auö- vitaö báðar verið sýktar, áður en einangrun mannsins byrjaöi. Hvernig skeöur svo þessi óbeina sýking? Vafalaust getur sóttkveikjan‘oft haldiö lífi utan viö mannslíkamann, vikum og mánuöum saman. B. D. er aö mörgu leyti resistent og kulda 1. d. þolir hann afbragðsvel. Aðalaðsetursstaður hans mun þó vera slím- húö sjúklinga og gerlabera. Út úr líkama þeirra kemst hann á marga vegu, með hósta, hnerra, hrákum, slími úr munni og koki, útferö úr aug- um og eyrum o. s. frv. og mengar hvaö eina, sem hendi er næst, föt ann- ara manna, andlit þeirra og hendur, hréf, blöð og allskonar muni. Heil- brigður maöur, ekki gerlaberi í venjulegri merkingu, tekur við sóttkveikj- unni og flytur hana á nálæga eða íjarlæga staöi og mengar ýmsa hluti, er aðrir geta svo sýkst af, eftir lengri eöa skemri tima. Og liklega getur virusinn á þennan hátt gengiö á milli marga heilbrigðra manna. Eg hefi séð margt, er bendir á þaö. Þegar talaö er um útbreiðslu veikinnar, er ekki úr vegi, að minnast á ónæmið, er hún veldur. Um það eru mjög skiftar skoðanir. Flestir halda því fram, að það muni vera meira og minna, sumir jafnvel töluvert örugt (Bendix). Aörir segja, aö barnaveiki láti ekki eftir sig neitt ónæmi (Bertin-Sans & Carrieu: Prophylaxie des Maladies Transmissibles, París 1920). Slikt er þó harla ólíklegt. Eg hefi aldrei oröiö var við sýkingu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.