Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 141

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 141
LÆKNABLAÐIÐ ?39 eftir því, hvar hún er og þó einkum hitt, aö meö tímanum -breytist eíSli og líf gerlanna (evolution. involution). Aö lokum örfá atriöi um varnir gegn þessum sjúkdómi. Ekki er eg í neinum vafa um, aö rétt sé jafnan í byrjun, aö reyna af fremsta megni aö hefta útbreiöslu barnaveiki, jafnvel þótt þaö kosti mjög fyrirhöfn og fé. Þó um létta veiki, sem þessa, sé aö ræöa, mun hún oft- ast veröa ýmsum aö bana, fleiri og færri. Og oft, meira.aö ^egja oftast, ætti aö vera hægt aö hefta útbreiöslu hennar í sveitum, er hún kemur upp á einhverjum einum bæ. Aíér er naer aö halda, aö heföi eg, er veikin kom upp á fvrsta bænum hér, vitaö jafnmikiö um eöli hennar og nú, þótt litiö sé, heföi heppnast aö stööva hana. Aö visu bar.eg kensl á veikina strax og eg sá hana, af því aö slikt var auðvelt, — eitt af börnunum meÖ croup, — varaöi alvarlega viö sam- göngum og lét alla vita. En þó verö eg aö játa, aö dálítiö hik var á rnér meö fyrirskipun strangra sóttvarna. Altaf fyrst leiöinlegur vafi, og þ<) ástæöulaus, um þaö, hvort þetta væri nú áreiðanlega barnaveiki. Því hvaö- an og hvernig átti hún svo sem aö liafa borist? Nú sé eg að þetta var ófyrirgefanlegt hik. Fyrst af öllu ]>arf maöur aö vera konsequent í sótt- varnarráöstöfunum sínum. Nú er mér ljóst, aö eg heföi átt að láta lög- reglustjóra setja bæinn í stranga, örugga og langvarandi sóttkví. Sótt- hreinsa svo ekki fyr en eftir nægilega langan tima og v e r a þ á s j á 1 f- u r viðstaddur sótthreinsuniiia. Eg vil þó strax taka fram, að svo strangar ráöstafanir álit eg að eins þá rétt aö gera, er barnaveiki kemur upp á einu sveitaheimili, en er hvergi annarsstaöar í héraöinu, og hefir ekki verið þar um langan tíma. Og komi veikin upp á mörgum bæjum samtímis, er réttmæti þessara ströngu ráðstafana vafasamara, og •það því fremur, því fleiri sem bæirnir eru. En hér kom veikin fyrst á aö eins einn bæ. Og hefðu varnir viö hann veriö nógu strangar' frá upphafi, heföi sóttin aldrei breiös.t n e i 11 ú t þ a ö a n. \ iö óbeina sýkingu mun þaö aðallega vera tvent, er kemur til greina. Fyrst h e n d u r manna. Þeim er venjulega Leitt mest fyrir viö hvaö eina, og þær veröa helst fyrir mengun viö hósta og hnerra hjá gerlaber- unum, og koma gerlunum svo lengra út í heiminn. Þess vegna á a ö b a n n a s t r a n g 1 e g a ö 1 1 h a n d a b ö n d, sem ósiö algerlega hliðstæðan kossunum og jafnskaðlegan þeim, á barnaveikisheimilum og í nágrenni þeirra. Fyrirskipa jafnframt grandgæfilegan og tíðan handa- ])vott. í ööru lagi má ekki gleyma h u r ö a h a n d f ö n g u m. Allir sjá, nve þeim er hætt viö sóttmengun. Þeim þarf að halda vandlega hreinúm og sótthreinsuðum með tíöum þvotti. Fyrir aðalsótthreinsun skyldu fara fram 2—3 aukasótthreinsanir, eftir þörfum yfirgripsmiklar, til ])ess aö koma í veg fyrir að hús og munir sóttmenguöust of herfilega. Sú fvrsta þegar eftir greining sóttarinnar, að lokinni eins rækilegri innanheimilis-einangrun hinna sjúku og framast gæti veriö kostur á. Allir heimilismenn skyldu iðulega skola háls og andlit úr 1% sol. pheno-. salyli eða ööru álika sterku og óeitruðu sóttvarnarlvfi. Ef þurfa þætti,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.