Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 4
18 L Æ K N A B L A Ð I Ð Hann lézt á St. Jósefsspítala að morgni þ. 15. nóv. 1948 eftir tæpa mánaðarlegu á sjúkra- húsinu, 69 ára að aldri. Banamein hans var throm- bosis cerebri. Síðustu vikurnar, áður en hann lagðist banaleg- una, bar á því, að hann var miður sín. Pór hann þó allra sinna ferða, meðal annars í lax- veiðiför, eins og hann var van- ur og stundaði lækningar, en loks fór að bera á aphasia, og var honum þá ráðlagt að taka sér hvíld frá störfum. Hann lagðist því í rúmið 15. sept. og virtist þegar fá nokk- urn bata, en veikin elnaði bráð- lega aftur, svo að hann var 18. okt. fluttur á spítalann. Hér var þá lokið æfi stór- merks manns og óvenju mikil- hæfs læknis á sjúkrahúsinu. er hann hafði verið læknir við í hér um bil 44 ár, aðallæknir þess eftir andlát Guðmundar heitins Magnússonar og kjör- inn yfirlæknir þess árið 1934. Hann varð stúdent frá Lærða- skólanum 1 Reykjavík vorið 1898 með I. einkunn. Fór hann þá þegar utan og tók að lesa læknisfræði við Hafnarháskóla, en hélt því námi áfram við læknaskólann í Reykjavík eft- ir 2 ár og útskrifaðist sem candidat þaðan 24. júní 1904 einnig með góðri 1. einkunn. Sigldi hann þá þegar aftur tii Kaupmannahafnar til fram- haldsnáms, en að því loknu settist hann að í Reykjavík og hóf lífsstarf sitt hér 28. júní 1905, þá sem fyrsti íslenzki starfandi læknir á íslandi án þess fyrst að hafa gegnt hér- aöslæknisstörfum. Um það leyti, sem Matthias hóf læknisfræðinám sitt, höfðu nýlega orðið aldahvörf í þeirri vísindagrein. Með uppgötvun svæfingar- lyfja, sýkla og varna gegn þeim (aseptic) var lagður grundvöllurinn að nútíma skurðlækningum og sóttvörn- um, sem bar skjótan ávöxt. Fyrstu boðberar þessara nýju vísinda voru nýkomnir til landsins, sem sé Guðmundarn- ir þrír: Guðmundur Magnús- son, Guðmundur Björnsson og Guðmundur Hannesson, hver öðrum gáfaðri, lærðari og at- hafnasamari og naut Matthías tilsagnar tveggja hinna fyrst nefndu í læknaskólanum. Hann var barn nýja tímans, er hafði notið fræðslu beztu manna utanlands og innan og tekur nú ótrauður upp sam- keppnina við lærifeður sína hér í Reykjavík, þá aðeins 26 ára að aldri. Verður hann bráðlega mjög vinsæli og eftirsóttur læknir í bænum, er jafnvígur á allt og vinnur nótt sem nýtan dag. Er hann samtímis ráðinn læknir að Frakkneska spítalanum hér í bæ og starfaði við hann þar til hann var lagður niður 1927.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.