Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 55

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 55
L Æ K N A B L A Ð IÐ 69 sem próf. G. M. heitinn ympr- aði á í Lbl. 1919, hefði reynzt ástæðulaus. En ég hefi ekki skýrt frá þess- ari sjúkrasögu fyrr, nema iaus- lega í bréfi til próf. Posselt í Innsbruck 1929, þegar hann spurðist fyrir um hvort nokkru sinni hefði orðið vart við ech. alv. hér á landi. Þegar hér var komið sögu var mér ekki ljós munurinn á ech. alveolaris og ecn. niulti- locularis, því oftast var skriíað ech. alv. & multilocular. og svo stóð skrifað 1 grein próf. Guðm. Magnússonar 1 Lærebog 1 Int- ern medicin I. útgáfunni, (Sama er í útgáfu frá 1947), og enn þann dag í dag er þessu ruglað saman. T. d. skrifar dr. med. próf. Fibiger (die thier- ischen Parasiten, Berlín 1936): Ech. alv. kommt am háufigsten beim rind vor. Beim menschen ist er ebenfalls in manchen Landstrichen háufig. Þó hafði próf. F. Dévé sann- að það 1905 og endurtekið það 1920 (4) og eru í. þeirri grein ágætar smásjármyndir, sem greinilega sýna muninn. enda haga sé. r.iit öðru vísi en ech. alv. humanus, vaxa í hnapp saman i'argir suliiv og getur hver orðiö allt ao því eins og hænuegg á stærð, og bandvefs- hylki utanum hvern. Scoiices finnast ekki í þeim, þeir deyja oft fljótt og kalka og er þetta algjörlega benign kvilli (4) og finnst hann í nautgripum um allan heim á sömu slóðum og ech. cysticus Rétta greiningin á sullum verður því þamug Sbr. Harald Dew (8): I. Ech. cysticus ? mönnum og kindum um allan iieim, þar sem sauðfjárrækt er stunduð. II. Ech. multilocularis í naut- gripum á sömu svæðum og ech. cyst. og III. Ech. alveolaris í mönn- um í einstaka fjalllendum hér- uðum, einkanlega 1 Miðevrópu. Ég hafði aldrei heyrt minnzt á aðra sulli hér á landi en eoh. cysticus, en spurði nú Magnús heitinn dýralækni hvort hann hefði orðið var við ech.multiloc. í nautgripum og kvað hann já við því, en það væri sjaldan, helzt 1 lifur í gömlum kúm, og lofaði hann að senda mér bita næst þegar hann yrði slíks var. Nokkrum mánuðum seinna sendi Magnús heitinn mér lifur úr gamalli kú og voru í henni 3 hnefastórir hnúskar, var þetta samsafn fjölmargra smá- sulla á stærð við vínber og þar- um og normal lifrarvefur utan- um og á milli hnúskanna. Til þess að fá sem ábyggileg- asta rannsókn á þessu, sendi ég dr. Skúla Guðjónssyni, sem þá var í Kaupmannahöfn, lifrar- part og bað hann um að koma því til próf. Fibiger því ég áleit að þaðan myndi ég fá tryggi- lega skýringu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.