Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 10
24 LÆKNABLAÐIÐ vitnast um sjúkdóm náungans, fengu köld svör. Þar var ekki um neitt „inter nos“ aö ræöa. Á yfirboröinu gat Matthías veriö allharður í horn að taka, stuttur í spuna og allt að því ómannblendinn, en hitt duld- ist engum, er nánari kynni hafði af honum eða á hjáip hans þurfti aö halda, að undir ytri skel bjó hlýleiki, velvilji og mannúö 1 ríkum mæli. Matthías heit. var fróður vel, las mikiö almennar bókmennt- ir og hafði mjög góðan bók- menntasmekk og svo næma til- finningu fyrir íslenzku máli, aö orð var á gert. Uppáhalds lest- ur hans mun þó hafa verið náttúrufræði og saga. Enn- fremur unni hann mjög list- um, eins og heimili hans ber bezt vitni um, en þar átti eig- inkona hans, frú Ellen Einars- son, óskiptan hlut að máli. Voru þau samhent í því sem öðru, að gera heimilið í smáu sem stóru að hreinum listareit. Matthías heit. var mikill og umhyggjusamur eiginmaður og faðir. En eins og gengur á læknisheimilum hlýtur mest að mæða á húsmóðurinni, sem í þessu tilfelli var þeim vanda vel vaxin. Allt var þar með miklum myndarbrag og gest- risni frábær. Þeir, sem störfuðu með Matt- híasi heit. á St. Jósefsspítala, bæði læknar og hjúkrunarlið, sakna nú fallins foringja. Hin óvenju glögga yfirlits- gáfa hans, er kunni svo vel skil á að færa sér í nyt allt þaö, sem hagnýtt var, kom öllum aö miklu gagni, en ekki sízt sjúkra húsinu, er hann vann við og bar ábyrgð á. Vöxt.ur hans sjálfs var vöxtur þess. Álit hans sjálfs og aðsókn að því fylgdust að. Hann hafði vak- andi auga á öllu, er þar fór fram, viðurkenndi það, sem vel var gert og vítti það, sem mið- ur kunni að fara, hver sem hlut átti að máli. Fyrir það hlaut hann vináttu og virðingu allra: Priorinnunnar, St. Jós- efssystranna, læknanna og annars starfsliðs spítalans, er kvöddu hann að viðstöddum nánustu ættingjum með þög- ulli fyrirbæn við brottflutning líkamsleifa hans af sjúkrahús- inu. Halldór Hansen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.