Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 111
LÆKNABLAÐIÐ
125
verið um að hafa haft ech.
alveolaris, er ekki haldinn þeim
sjúkdómi og þar með að ech.
alveolaris komi ekki fyrir á ís-
landi. — í beinu áframhaldi af
því, eru svo hugleiðingar hans
um rök unicista og dualista.
Próf. Dévé segir í einu af síð-
ustu bréfum sínum til M. E.,
um leið og hann sendir honum
rit sitt um „L’echinococcose
secondaire“: „Sans dout vous
interessera — t — il beaucoup
moins maintenant, puisque le
kyste hydatique a, maintenant,
pratiquement disparu de la
pathologie islandaise.“
Það er satt, sullaveikin er að
hverfa, sem betur fer, en M. E.
hugsaði mikið um hana til
hinztu stundar og það síðasta
sem hann ritaði, var um þann
sjúkdóm. En þó að sullaveikin
sé að deyja út, þarf ekki að bú-
ast við, að sullasjúklingar
hverfi snögglega, því að veikin
er lengi að búa um sig. Það
geta vel liðið 50—60 ár frá því
að síðasti sullaveikissjúkling-
urinn smitast þar til sullurinn
gerir svo mikið vart við sig að
læknis sé leitað. Því ber lækn-
um sannarlega að hafa sulla-
veikina ennþá 1 huga, enda
þótt þeir hafi aldrei séð hana.
RIT.
1) G. Claessen: The Roentgen Diag-
nosis of Echinococcus Tumors.
Stockholm 1928. Bls. 4.
2) Skúli V. Guðjónsson: Om echino-
kok-sygdommens overförsels-
maader til mennesker. Bi-
bliotek for Læger, Dec. 1925.
3) Matth. Einarsson: Sullaaðgerðir
1905—1923, Læknablaðið 9.
árg., bls. 169.
4) Jónas Kristjánsson: Sullarann-
sóknir i sláturfé á Sauðárkróki.
Ilaustið 1924. Lbl. 11. árg., bls.
6.
5) Sig. Ein. Hlíðar: Útrýming sulla-
veikinnar.. Freyr 21. árg., bls.
89.
6) Matth. Einarsson: Hvernig fær
fólk sullaveiki? Lbl. 11. árg.,
bls. 89.
7) Jónas Kristjánsson: Hvers vegna
er sullaveikin á íslandi tíðari í
konum en körlum? Lbl. 11. árg..
bls: 150.