Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ
83
Tafla III.
Queckenstedt einkenni við
lumbal-mœnustungu á 25 sjúlcl
með mœnu-meningeom.
B. Oddsson (14).
Algjör stífla ........ 10 sjúkl.
Stífla að nokkru leyti 12 —
Engin stífla .......... 3 —
Alls 25 sjúkl.
Tafla IV.
Eggjahvitumagn lumbal-
mœnuvökva frá 43 sjúkl. með
mænu-meningeom.
B. Oddsson (14)
Eggjahvíta 0— 10 2 sjúkl.
— 11— 20 5 —
— 21— 50 16 —
— 51—100 9 —
— 101—200 6 —
— 201—500 4 —
— yfir 500 1 —
Alls 43 sjúkl.
Röntgenrannsókn.
Mikilsvert atriði, í rannsókn
á sjúklingum með mænu-
meningeom, er hin almenna
röntgen rannsókn á hrygg. Ár-
ið 1931 bentu Camp & Adson
(6) og árið 1933 Camp. Adson
& Schugrue (7) á það, að boga-
rætur hryggjarliðanna væru
oft afmyndaðir á móts við
mænuæxli, það er þó sérstak-
lega eftir rannsóknir Elsberg og
Dykes (11) frá árinu 1934, sem
hin aimenna röntgenrannsókn
á hrygg varð mikils virði,
en þeir lögðu meira upp úr fjai-
lægðinni á milli bogarótanna á
hverjum einstökum hryggjar-
lið en afmyndun bogarótanna.
Bæði bogarótar-afmyndunin
og hin aukna fjarlægð á milli
bogarótanna stafar sennilega
af þrýstings-rýrnun á beininu.
Af 70 sjúklingum með æxli 1
mænu, fundu Elsberg & Dyke
(11) aukna fjarlægð á milli
bogarótanna í 29 sjúkl. Busch
& Scheuermann (5) fundu
aukna fjarlægð á milli boga-
rótanna i 10 af 17 sjúklingum
með mænu-meningeom
Af 40 sjúklingum með mænu-
meningeom, á taugaskurðdeild
Ríkisspítalans í Kaupmanna-
höfn, höfðu 4 aukna fjarlægð
á milli bogarótanna á móts við
æxlið og 3 afmyndun á boga-
rótunum. B. Oddsson (14).
Það er sjaldan, að kölkun,
sem oft finnst í mænu-men-
ingeomum, sé sjáanleg á röntg-
enmynd, þó er slíkum tilfell-
um lý-st af Peiper (15, s. 111),
Anions (1) og Dyke (10, s. 76).
Sá síðastnefndi tekur fram, aö
hann hafi ekki séð slíka kölk-
un í öðrum mænuæxlum en
meningeomum.
Hjá aðeins einum sjúkling
af 48 með mænu-meningeom
hefi ég séð kölkun.
Árið 1922 byrjuðu Sicard &
Forestier (20) að gera joðolív-
myelografi og síðan hefir þessi
rannsóknaraðferð náð meiri og
meiri útbreiðslu við greiningu
mænuæxlanna.
Þau joðolíuefni sem notuð