Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 84
98 L Æ KNABLAÐIÐ lifrarskemmdum af öðrum or- sökum. Menn hafa flokkað he- patotoxin og eru þessi helzt: 8) A) Innan eitrun: Óþekkt tox- in, sem getur myndazt á seinni mánuðum með- göngutímans og veldur tox ískri gulu. B) Aðfengin eitur: 1) Alcohol. 2) Chloroform, og kemur eitrunin þá fram nokkr- um dögum eftir svæf- ingu. 3) Avertin eða bromethol. Tæplega þó nema lifrin sé veikluð fyrir. 4) Tetrachlor-kolefni. 5) Trinitrotoluol og te- trachlorethan. 6) Arsen, einkum ef ein- hver infection er sam- fara. 7) Phosphor. 8) Gull. (Höf. segja að af 1500 sjúkl., sem fengu chrysotherapi hafi 8% fengið hepatitis.) 9) Cincophen. 10) Sveppaeitrun. Auk þessara eitrana geta bráðar lifrarskemmdir komið af öðrum infectionum og eru tilnefndar viruspneumonia, mononucleosis inf., Brucellosis, amoebiasis og malaria. Ennfremur er rétt að geta þess, að skýrt hefir verið frá tilfellum af necrosis hepatis, sem talið var að súlfadiazin hafi valdið. Allar þessar lifrarskemmdir gefa sjúkdómsmynd, sem getur verið óþekkjanleg frá h. a. i. H. a. i. sine ictero er illþekkj- anleg nema þegar faraldui gengur. Þess má geta, að Bark- er et al. 6) minnast á, að lifrar- stækkun og lifrareymsli komi fram í þessum sjúkl. við á- reynslu og benda á sérstakar tilraunir í því sambandi. Gangur veikinnar og bata- horfur: 1—2 vikum eftir að gulustigið byrjar, fer venjulega að draga úr gulunni, og líðan sjúkl. batnar samfara. Gulan minnkar hraðast framan af, en hægar þegar frá líður, og stend- ur frá 2 vikum upp í 3 máuuði. En lengi eftir að gula er horfin, og sjúkl. virðist albata, geta lifrarstarfspróf leitt í ljós, að lifrarstarfsemi sé ekki komin í samt lag. Það er ills viti, ef uppköst haldast eða aukast eftir að gula er komin fram. Einnig er ascit- es, húðútbrot og blæðingar undir húð og slímhúðir, eggja- hvíta og blóð 1 þvagi vegna blæðinga í nýrum algeng hjá þeim, sem deyja. Að vísu geta þessi einkenni komið fram 1 sjúkl., sem lifa sjúkd. af, en þau eru sjaldgæf þar og benda á al- varlega lifrarskemmd. Gulan sjálf (icterusindex) er ekki bending um hvort sjúkd. sé banvænn eða ekki. Menn hafa séð sjúkl. deyja úr h. a. i., án þess að hafa nokkurn tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.