Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 103
L Æ K N A B L A Ð I Ð
117
þjóð frá árunum 1911—1925,
er greinir frá 1767 tilfellum frá
50 sjúkrahúsum og áður var
minnzt á, telur meðaldánar-
tölu 32,8%, en statistik frá
Gávlesjúkrahúsinu í Svíþjóð
frá árunum 1928—1942 skýrir
frá 162 tilfellum af perf. ulc.
pept. og er dánartalan þar
15.8%, en af 51 tilfelli operer-
uðum í St. Göranssjúkrahús-
inu í Stokkhólmi dóu aðeins 2
eða tæplega 4%. Nýlega hefir
H. Finsterer birt 298 tilfelli frá
Vínarborg af perf. u. p. Á 90
völdum tilfellum var gerð re-
section með dánartölu 4,4%, en
á hinum 208 aðeins sutura
ulceris með dánartölu 25%.
Eins og áður um getur, mun
ekki fjarri sanni, að um 100
tilfelli af ulcus peptic. perforat
hafi verið opereruð á öllum
sjúkrahúsum landsins á tíma-
bilinu frá 1923-1948. Hefir mér
talizt svo til, að meðaldánar-
tala eftir aðgerð á um 87 þess-
ara tilfella, er ég hefi getað
fengið upplýsingar um, fari
ekki fram úr 13 af hundraði og
má það teljast mjög góður ár-
angur miðað við öll árin.
SUMMARY.
The St. Josephs Hospital in
Reykjavík opened on the lst
of Sept. 1902. Until 1930 it was
the main hospitál of South Ice-
land.
During the first 21 year
period or until October 22nd
1923, not á single case of per-
forated peptic ulcer seems to
have been diagnosed nor treat-
ed in this hospital nor in any
other hospital in the country.
Neither is there any death
from perforated pept. ulcer re-
ported in the public healtli
register of this period, with
only one exception in the year
1912.
During the following 25 year
period (1923—1948) 27 cases
of an acute perforation and 8
cases of a subacute perforation
(perf. larvata) of peptic ulcera-
tions were admitted to and
operated on in the St. Josephs
Hospital and further 8 cases
were given surgicál treatment
(reoperation) for the sequelœ
of an acute perforation that
primarily had been opcrated
on in other hospitals.
There is thus a total of 42
cases, as one of them is counted
twice (in group 1 and 3). — In
the first group there were two
wcmen, in tlie second group
one woman and in the third
group none. — The relation
between the sexes thus being
39:3 for all three groups.
Ulcers of the duodenum and
pylorus were prevalent in all
3 groups (being 35 cases
against 7 gastric ulcers). Two
cases had perforated twice and
3 had perforated in the hospi-
tal.
The treatment was surgical