Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 60
74 LÆ Iv N ABLAfil Ð eina tegund geti verið að ræða, sem orðið hafi fyrir einhverj- um enn óskírðum áhrifum og eðlisbreytingum. En svo kem- ur enn eitt, sem ég hefi hvergi séð drepið á: T. ech. (Siebold) veldur ech. cyst. í mönnum og kindum, en ech. alveolar. finnst ekki í öðrum skepnum en mannskepnunni. Ef sama tæ- nian veldur hvorutveggja veik- inni, þá mætti búast við að ech. alv. findist líka í kindum, en svo er ekki, því þótt tænian vegna einhverra utanaðkom- andi áhrifa landslags, loftslags, jarðvegs eða hundakyns,breytti svo um eðli, að hún myndaði ech. alv. í stað ech. cystic., þá þarf ekki að gera ráð fyrir því, að hún samtímis missi hæfileg- leika til þess að sýkja kindur, þótt svo gæti líka verið. — þetta mælir með dualistum, og svona er allt hvað á móti öðru. Tæniur eru undarleg dýr og merkilega næm. T. d. veldur tænia coenurus sullum í centr- al-taugakerfinu í kindum og t. marginata sullum í serosa en t. ech. í lifur og lungum. Enginn veit hvernig á því stendur, að þær velja sér svona stað. Allar búa þessar tæniur í hundum en t. ech. er sú eina sem sýkir manninn. Prof. Ziegler sálugi segir í Allgemeine Pathologie 1898: Ob die multilocularis (hann mein- ar það, sem nú er kallað alveo- laris) eine abart des exogenen proliferirenden echincoccus od- er ob sie eine eigene species ist, ist noch unentschieden. — Og svona er það enn 50 ár- um síðar, en vonandi verður meö tilraunum búið að sanna þetta áður en 100 ár eru liðin frá því Virchov sannaði að ech. alv. væri sullaveiki en ekki cancer, en það var árið 1855. R i t. 1. Dévé, F.: Une recente observation islande-canadienne venant appny- er la doctrine de unité de 1’ echin- ococcose (Annales d’anatomie pathologique et d’anatomie nor- mal medice-chirurgiale 1939). 2. Dévé, F.: Formes anatomo-patho- logiques intermedianes et formes de passage entré l’echinococcose hydatidique el l’echinococcose alveolaire chez l’homme. (Annales d’anatomie pathologiques 1933). 3. Ib. Du sujet de le nature de l’éch- inococcose alveolaire (III. Con- grés international de Pathologie comparée, Athena 1936.) 4. Ib. Echinococcose alveolaire hu- maine et echinococcose multilo- culare bovine. (Annales de la Fac- ultad de Medicine Montevideo 1920.) 5. Ib. Echinococcose alveolaire hu- maine en France (Revue de patho- logie comparée et Hygiene general Avril 1937. Paris.) 6. Ib. Echinococcose alveolaire et echinococcose hydatique (Ier Con- grés international de pathologie comparée 1912. Paris.) 7. Freudenthal, P.: Echinococcose alveolaire bovine observé pour la premiére fois en Islande (Acta pathologica et microbiologica scandinavica. Fasc. 3., 1927. 8. Dew, Harold: Observ’ation on
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.