Læknablaðið - 15.10.1949, Page 60
74
LÆ Iv N ABLAfil Ð
eina tegund geti verið að ræða,
sem orðið hafi fyrir einhverj-
um enn óskírðum áhrifum og
eðlisbreytingum. En svo kem-
ur enn eitt, sem ég hefi hvergi
séð drepið á: T. ech. (Siebold)
veldur ech. cyst. í mönnum og
kindum, en ech. alveolar. finnst
ekki í öðrum skepnum en
mannskepnunni. Ef sama tæ-
nian veldur hvorutveggja veik-
inni, þá mætti búast við að ech.
alv. findist líka í kindum, en
svo er ekki, því þótt tænian
vegna einhverra utanaðkom-
andi áhrifa landslags, loftslags,
jarðvegs eða hundakyns,breytti
svo um eðli, að hún myndaði
ech. alv. í stað ech. cystic., þá
þarf ekki að gera ráð fyrir því,
að hún samtímis missi hæfileg-
leika til þess að sýkja kindur,
þótt svo gæti líka verið. — þetta
mælir með dualistum, og svona
er allt hvað á móti öðru.
Tæniur eru undarleg dýr og
merkilega næm. T. d. veldur
tænia coenurus sullum í centr-
al-taugakerfinu í kindum og t.
marginata sullum í serosa en t.
ech. í lifur og lungum. Enginn
veit hvernig á því stendur, að
þær velja sér svona stað. Allar
búa þessar tæniur í hundum
en t. ech. er sú eina sem sýkir
manninn.
Prof. Ziegler sálugi segir í
Allgemeine Pathologie 1898: Ob
die multilocularis (hann mein-
ar það, sem nú er kallað alveo-
laris) eine abart des exogenen
proliferirenden echincoccus od-
er ob sie eine eigene species ist,
ist noch unentschieden. —
Og svona er það enn 50 ár-
um síðar, en vonandi verður
meö tilraunum búið að sanna
þetta áður en 100 ár eru liðin
frá því Virchov sannaði að ech.
alv. væri sullaveiki en ekki
cancer, en það var árið 1855.
R i t.
1. Dévé, F.: Une recente observation
islande-canadienne venant appny-
er la doctrine de unité de 1’ echin-
ococcose (Annales d’anatomie
pathologique et d’anatomie nor-
mal medice-chirurgiale 1939).
2. Dévé, F.: Formes anatomo-patho-
logiques intermedianes et formes
de passage entré l’echinococcose
hydatidique el l’echinococcose
alveolaire chez l’homme. (Annales
d’anatomie pathologiques 1933).
3. Ib. Du sujet de le nature de l’éch-
inococcose alveolaire (III. Con-
grés international de Pathologie
comparée, Athena 1936.)
4. Ib. Echinococcose alveolaire hu-
maine et echinococcose multilo-
culare bovine. (Annales de la Fac-
ultad de Medicine Montevideo
1920.)
5. Ib. Echinococcose alveolaire hu-
maine en France (Revue de patho-
logie comparée et Hygiene general
Avril 1937. Paris.)
6. Ib. Echinococcose alveolaire et
echinococcose hydatique (Ier Con-
grés international de pathologie
comparée 1912. Paris.)
7. Freudenthal, P.: Echinococcose
alveolaire bovine observé pour la
premiére fois en Islande (Acta
pathologica et microbiologica
scandinavica. Fasc. 3., 1927.
8. Dew, Harold: Observ’ation on