Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 110

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 110
124 LÆIvNABLAÐIÐ E. værl skökk. Hingað til hef- ir þaö verið tekið trúanlegt, að eggin bærust af hundstrýni eða tungu, þótt enginn maður hafi enn leitað þeirra þar, auk held- ur fundið þau. Rannsóknir á skóplöggum voru aldrei framkvæmdar, enda lagðist bráðlega niður að nota íslenzka skó. Til þess að nokk- ur sönnun hefði fengizt, hefði þurft að rannsaka miklu meira magn af ull af kvíaám. En þess- ar rannsóknir eru dýrar og fyr- irhafnarmiklar og féllu svo al- veg niður. M. E. segir á einum stað (í óprentuðu plaggi): „Eftir því sem ég hefi hugsað meira um þetta, hefi ég orðið sannfærð- ari um, að öll sullsmitun sé nátengd við fé — mjaltir og fjárhirðingu —. Hverjum manni, sem nokkur afskipti hefir haft af sullaveikum, er það ljóst, að næstum undan- tekningarlaust eru þeir aldir upp fram eftir aldri á sveita- heimili, þar sem kvikfjárrækt er aðalstarf. Eitt er það enn, sem veldur því, að ég held að hættan sé svo mikil af fénu. Ég hygg, að t. e. - eggin, sem geymast í ullinni, njóti góös af líkams- hita ánna, verði þróttmeiri og lífseigari og því hættumeiri fyr- ir menn og skepnur. Þau lifa þarna eins og í vermireit (Ther- mostat) “. Um alllangt árabil spurði hann hverja sullaveika konu um það, hvort hún hefði mjólk- að í kvíum og svörin voru und- antekningarlaust jákvæð. Þegar búnaðarhættir breytt- ust, þannig að fráfærur lögðust niður, fór sullaveikin að þverra til muna. Gefur það ekki ein- hverja bendingu um að tilgáta M. E. hafi haft við rök að styðj- ast? Það mál verður eflaust aldrei sannað. Eins og að líkum lætur, snéri ritstjórn Lærebog i Intern Me- dicin sér til M. E. til að skrifa um sullaveikina í þetta mikla rit, eftir að Guðm. Magnússon féll frá. Hefir hann nú skrifað þennan kafla í síðari útgáfurn- ar. Matth. Ein. átti um langt skeið bréfaskipti við ýmsa menn víðs vegar um heim, sem framarlega stóðu í rannsókn- um á sullaveikinni. Má þar nefna menn eins og V. Pérez Fontana (Montevideo), Louis Mario Alonzo (Buenos Aires), Próf. Posselt (Insbruch) og síð- ast en ekki sízt próf. F. Dévé í Rouen, hinn mikla sulla-patho- log. Vissi ég að Dévé leitaði mjög oft til hans um upplýs- inear viðvíkjandi sullaveikinni á íslandi, og það er vegna fyrir- spurnar frá honum, að M. E. byrjar að rita síðustu grein sína, sem nú birtist í Lbl. um ech. alveolaris, þar sem honum tekst að sanna, að einasti sjúkl. á íslandi, sem grunaður hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.