Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 12
26 LÆKNABLAÐIÐ MATTHÍAS EIAARSSOA YFIRLÆKNIR Matthías Einarsson læknir var einn af þeim mönnum, sem áttu dýpstar rætur í hugum og hjörtum íslenzku þjóðarinnar allan fyrripart þessarar aldar og nú þegar hann er horfinn og þessi hálfa öld er líka á för- um er gott og kærkomið tæki- færi til að rifja upp, í fáura oröum, feril þessa mæta manns og láta rit stéttarinnar geyma minningu hans. Það var einmitt um alda- mótin — með byrjun þessarar aldar aö hann hóf læknisnám hér í Reykjavík, og síðan helg- aði hann læknislistinni krafta sína og líf af þeirri alúð og með þeim ágætum, sem þjóð- kunnugt er. Læknisnáminu lauk hann á fjórum vetrum á læknaskólanum, en tvö ár — hin síðustu gömlu aldarinnar — hafði hann dvalið í Kaup- mannahöfn og lesið þar við há- skólann undirbúningsfög til læknanáms — námsgreinar, sem minni áherzla var lögö á hér heima. Hann stundaði nám ið af alúð og lauk því með góðri fyrstu einkunn árið 1904. hans lengi minnzt, sem eins bezta sonar íslands. — Blessuð sé minninq þessa ágæta drengs og samherja. Ben. G. Wáge. Raunar er ofsagt, að hann hafi lokiö náminu þá, því hann hélt áfram aö nema læknavísindi allt starfstímabilið og varð því fjölfróðari miklu í þessum efn- um en ætla skyldi, vegna þess hve óhemju mikil störf hlóðust á hann og tími til lestrar þvi takmarkaður, en það var eitt af einkennum Matthíasar, iive fljótur hann var að lesa og slingur að tileinka sér kjarn- ann. en sneiða framhjá hism- inu. Aðallega voru það fransk- ar og þýzkar bækur og tímarit, sem hann las og söfnuðust að honum kestir af þessum fræði- bókum, er stundir liðu; sér- staklega var það skurðlæknis- fræöin, er hann lagði áherzlu á, enda varð hann sérfræðing- ur í þeirri grein, sem kunnugt er, þótt jafnfær væri hann á flestum sviöum og stundaði al- mennar lækningar alla tíð, jafnhliða sérstarfinu og sjúkra- hússlæknisstörfunum. Það var gott fyrr okkur starfsbræður hans og vini úti á landsbyggð- inni, að eiga Matthías að þegar í haröbakka slóst, síma til hans, leita ráða og leiðbeininga, og vanalega eða ætíð voru einhver ráð með að greiða fram úr t. d. og meöal annars, með því að láta senda sér sjúklingana og taka þá á sjúkrahúsið, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.