Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 48
62
LÆKNABLAÐIÐ
um 21—30. Þar er um að ræöa
karlmann 29 ára og konu 23
ára. Af töflunni sést ennfrem-
ur, að eftir fimmtugsaldurinn
hækkar talan mjög, en lækkar
síðan við hærri aldursflokk-
ana.
Þetta mun vera í samræmi
við það, sem er að finna með-
al annarra þjóða. Ég hefi tekið
með í fyrrnefnda töflu öll æxli,
sem komin eru frá nýrnavef,
og auk þess látið fljóta með
meinvörp í nýrum. Sést af töfl-
unni, að 4 krabbamein hafa
vaxið í nýrum og 6 krabba-
meinvörp frá öðrum líffærum.
Ekkert sarkmein hefir mynd-
azt í nýrum þessara 1837
manna og kvenna, en 3 sark-
meinvörp fundust. Af góð-
kynja æxlum voru 2 bandvefs-
æxli og 2 kyrtilmyndandi æxli
(adenoma).
TAFLA II.
(/ ?
H V H v
2 6 2 6
Hypernephroma myndast
oftar vinstra megin, að því er
talið er, og sú virðist og raunin
í þessum 16 tilfellum, sem hér
um ræðir, og sést á töflu II, að
hlutfallið er 1:3.
Eins og af sjúkrasögunni
sést, lá sjúklingurinn óvenju
stutt veikur. Án efa hefir æxl-
ið áður búið lengi um sig. Þá
fyrst, er meinvörpin hafa graf-
ið allverulega um sig, fer sjúkl-
ingurinn að kenna vanheil-
inda. Þannig mun þetta oft
vera um hypernephroma.
Hvergi hefi ég rekizt á frá-
sagnir um, að fituæxli mynd-
aðist ofan á þindinni, eins og
getið er um hér að framan, og
mun það vafalaust vera mjög
fátítt.
Summary.
The author describes a case
of a hypernephroma in a 74
year old man. The tumor, si-
tuated at the upper pole of the
left kidney, was well encapsu-
lated. On microscopical exam-
ination it appeared to be of
adrenal origin. The metastases
in the lungs and especially the
liver, however, had definitely
a carcinomatous appearance.
An accessory finding in the
same case, a lipoma sitting up-
on the diaphragm on the left
side is described.
Reviewing the autopsy mat-
erial of the Institute of Patho-
logy of the University of Ice-
land, 16 cases of hyperneph-
roma were found in a total of
1837 autopsies. Of the 16 cas-
es 8 were males, the youngest
29 years, and 8 females the
youngest aged 23. In 12 in-
stances the tumor was lacated