Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 23 í erlend tímarit og var faliö að skrifa um sullaveiki í Nordisk Medicin, eftir að Guðmundur heit. Magnússon prófessor féll frá. Frásögn hans og stíll var sérlega ljós og látlaus. Hann var meðlimur í Societé Internationale de Chirurgie og sjálfkjörinn forseti íslands- deildar þess. Heiðursfélagi í La Liga Argentina Contra Hidati- dosis var hann kjörinn í júní 1946. Árangurinn af lífsstarfi Matthíasar heit. var mikill og góöur og meiri en nokkur veit eða fær um dæmt. Hið fáa, er hann birti um handlækningar sínar ber þess ljósan vott, t. d. yfirlitsgreinar hans um hina mörgu botnlangaskurði, er hann hafði framkvæmt og hef- ir þó fæst af því, er hann hafði bezt gjört á því sviði, birzt á prenti. Ekki er heldur að efa, að persónuleiki hans og tiltrú hafi haft mikil áhrif til líknar og lækninga fjölda sjúklinga, því að hann var mikið átrún- aðargoð allra, er til hans leit- uðu. Matthías heitinn Einarsson var fæddur stjórnandi og því vel til forustu fallinn og olli því bæði líkamlegt og andlegt atgjörvi hans. Hann var meira en meðalmað- ur á hæð, prýðilega vel vaxinn og vel limaður, svipmikill og fríður sýnum og bar alskegg allt frá fyrstu læknisárum sín- um. Hreyfingar hans voru snar- ar allt til æviloka, enda var hann íþrótta- og fimleikamað- ur ágætur á yngri árum. Þótti hann óvenju þróttmikill, snarp- ur og lipur íþóttamaður. Um langt skeið var hann meðal helztu íþróttafrömuða hér á landi. Hann var í stjórn Í.S.Í. og læknir íþróttamanna um all- langt skeið.1) Öll framkoma Matthíasar bar höfðingslund vitni. Frjáls- mannlegur var hann og stór- brotinn, viljasterkur og hrein- skilinn. Einarður var hann og í bezta lagi, rökfimur og orð- heppinn. Tilsvörin stutt og hnyttin. Hin ágæta kímnigáfa hans og frásagnarhæfileiki komu mörgum í gott skap, bæði sjúkum og heilbrigðum, og því var hann mjög eftirsóttur í vinahóp, þar sem hann var jafnan hrókur alls fagnaðar. Sjálfsstjórn hans var þó aðdá- unarverð og til fyrirmyndar. Hann kunni að hætta hverjum leik, er hæst fór. Annars var Matthías heit. mjög hlédrægur maður og hafði sig lítt í frammi á mannamótum. Þagmælsku hans var við brugðið. Mörgu leyndarmálinu var honum trúað fyrir og hans hollráða leitað, en þeir, sem hnýsast vildu í þau eða for- 1) Sjá grein B. G. Waage í þessu hefti, bls. 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.