Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 96

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 96
110 L Æ K N A B L A Ð I Ð þá í Ijós, að adnexa og appen- dix voru heilbrigð, svo að sár- inu var lokað og nýr skurður lagður í miðlínu ofan naflans. Er þar einnig allt fljótandi í grefti og engin perforation finnanleg í fyrstu, þar til mag- inn er dreginn vel niður. Finnst þá fingurgómsstórt perfora- tions-op efst í cardial-hluta magans og miklar skánir þar í kring. Við illan leik tekst þó að loka sárinu og dren lagt inn á magann. Sjúklingurinn var lengi háfebril, en batnaði að lokum og hefir liðið vel síðan. (Gifzt og átt þrjú börn). Sjúkl. nr. 12: í þessu tilfelli voru mjög miklar matarleifar um allt peritoneum, því að sárið sprakk skömmu eftir mál- tíð. Sjúklingurinn gekk lengi um gólf eftir það vegna kval- anna og var svo opereraður eft- ir 11 kl.st. Hann lá lengi milli heims og heljar, en sigraðist þó á lífhimnubólgunni að lokum. Sjúkl. nr. 14: í þessum sjúkl. sprakk sárið suður í Sand- gerði og fór langur tími í það, að koma honum 1 sjúkrabifreið til Reykjavíkur. Hann var auk þess 50 ára gamall og mjög pychniskur og feitlaginn, há- febril og með mikinn bronchit- is, enda fékk hann svæsna lungnabólgu fyrst vinstra meg- in og síðar hægra megin, en allt liföi hann þetta af, þótt hin nýju antibiotica væru þá ekki komin til skjalanna. Sjúkl. nr. 16: Sjúkl. þessi hafði fengið perforation á u. d. á Seyðisfirði 17. jan. 1935 og verið opereraður þar af Agli Jónssyni héraðslækni. í okt. sama ár leitar hann mín vegna meltingartruflana og hernia epigastrica maj. gradu. Var hann þá opereraður aftur og gerð G. e. anast. r. p. og hernio- tomia (10/10’35). Árið 1937 fer honum að líða aftur illa í maganum. Síðast á árinu 1941 er hann lagður aftur á St. Jós- efsspítala og er þá mjög þungt haldinn. Kastaði hann upp súru magainnihaldi í lítratali, og 15. jan. 1942 fær hann nýja perforation og er opereraður samdægurs. Perforationin var í callös duodenalsári, en á ana- stomosis hefir hann annað cal- löst sár. Perforationinni er lok- að á venjulegan hátt, en ann- að ekki aðhafzt, þar eð sjúkl- ingurinn er í mjög slæmu ástandi. Síðan hefir þessum sjúkling liðið hálfilla með köfl- um, en þó verið vinnufær og fer batnandi. Þó sást á Rönt- genmynd, er tekin var af hon- urn 15. ágúst 1949, að hann hef- ir sýnilega nische í duodenum og aðra upp undir cardia, en ekkert sár sést í anastomosis, er tæmist vel út um. Sjúkl. nr. 24: Sjúklingur nr. 24 var annar þeirra, er perfor- eraði tvisvar sinnum og í bæði skiptin upp á Akranesi. í síð- ara skiptið var sjúklingurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.