Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 96
110
L Æ K N A B L A Ð I Ð
þá í Ijós, að adnexa og appen-
dix voru heilbrigð, svo að sár-
inu var lokað og nýr skurður
lagður í miðlínu ofan naflans.
Er þar einnig allt fljótandi í
grefti og engin perforation
finnanleg í fyrstu, þar til mag-
inn er dreginn vel niður. Finnst
þá fingurgómsstórt perfora-
tions-op efst í cardial-hluta
magans og miklar skánir þar í
kring. Við illan leik tekst þó
að loka sárinu og dren lagt inn
á magann. Sjúklingurinn var
lengi háfebril, en batnaði að
lokum og hefir liðið vel síðan.
(Gifzt og átt þrjú börn).
Sjúkl. nr. 12: í þessu tilfelli
voru mjög miklar matarleifar
um allt peritoneum, því að
sárið sprakk skömmu eftir mál-
tíð. Sjúklingurinn gekk lengi
um gólf eftir það vegna kval-
anna og var svo opereraður eft-
ir 11 kl.st. Hann lá lengi milli
heims og heljar, en sigraðist þó
á lífhimnubólgunni að lokum.
Sjúkl. nr. 14: í þessum sjúkl.
sprakk sárið suður í Sand-
gerði og fór langur tími í það,
að koma honum 1 sjúkrabifreið
til Reykjavíkur. Hann var auk
þess 50 ára gamall og mjög
pychniskur og feitlaginn, há-
febril og með mikinn bronchit-
is, enda fékk hann svæsna
lungnabólgu fyrst vinstra meg-
in og síðar hægra megin, en
allt liföi hann þetta af, þótt
hin nýju antibiotica væru þá
ekki komin til skjalanna.
Sjúkl. nr. 16: Sjúkl. þessi
hafði fengið perforation á u.
d. á Seyðisfirði 17. jan. 1935 og
verið opereraður þar af Agli
Jónssyni héraðslækni. í okt.
sama ár leitar hann mín vegna
meltingartruflana og hernia
epigastrica maj. gradu. Var
hann þá opereraður aftur og
gerð G. e. anast. r. p. og hernio-
tomia (10/10’35). Árið 1937
fer honum að líða aftur illa í
maganum. Síðast á árinu 1941
er hann lagður aftur á St. Jós-
efsspítala og er þá mjög þungt
haldinn. Kastaði hann upp
súru magainnihaldi í lítratali,
og 15. jan. 1942 fær hann nýja
perforation og er opereraður
samdægurs. Perforationin var í
callös duodenalsári, en á ana-
stomosis hefir hann annað cal-
löst sár. Perforationinni er lok-
að á venjulegan hátt, en ann-
að ekki aðhafzt, þar eð sjúkl-
ingurinn er í mjög slæmu
ástandi. Síðan hefir þessum
sjúkling liðið hálfilla með köfl-
um, en þó verið vinnufær og
fer batnandi. Þó sást á Rönt-
genmynd, er tekin var af hon-
urn 15. ágúst 1949, að hann hef-
ir sýnilega nische í duodenum
og aðra upp undir cardia, en
ekkert sár sést í anastomosis,
er tæmist vel út um.
Sjúkl. nr. 24: Sjúklingur nr.
24 var annar þeirra, er perfor-
eraði tvisvar sinnum og í bæði
skiptin upp á Akranesi. í síð-
ara skiptið var sjúklingurinn