Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐI i> 81 Sjúkdómsgreining. Byrjunareinkennin eru venju- lega ertingar-einkenni frá rót- um eða mœnu. Sjúklingarnii fá oft mikla geislandi verki í handleggi, brjóst, kviS, fætur, anus eða genitalia, eftir því hvar æxlið er. Á þessu stígi er sjúkdómsgreiningin oft afar erfið. En ef verkirnir eru heift- arlegir og stöðugt vaxandi. þá er gild ástæða til að yfirvega, hvort um mænuæxli er að ræða. Oft vill það brenna við, að langur tími líður frá því að þessir sjúklingar verða fyrst varir við byrjunareinkennin og þangað til þeir koma til að- gerðar, venjulega 1—3 ár. Margir þessara sjúklinga fara frá lækni til læknis og frá sjúkrahúsi til sjúkrahúss, án þess að sjúkdómurinn hafi ver- ið greindur rétt, og sumir hafa veriö skornir vegna nýrna- steina, gallsteina, eða botn- langabólgu. Eftir að ertingar- einkennin frá rótum eða mænu hafa staðið mánuði eða ár, kemur venjulega næsta stig sjúkdómsins, sem er, mótorisk- ar eða sensitivar lamanir, það er að segja anæsthesiur, anal- gesiur, slappar (radiculærar) eða spastiskar (medullærar) lamanir og sfincter truflanir, og að lokum einkenni algjörrar þver-læsionar á mænu. Eins og áður hefir verið sagt, er algengast að gangur sjúk- dómsins sé eins og hér hefir 4. mynd. Schmidts frumuhreiður í dura. verið lýst, en hann getur verið á annan veg. Verkirnir geta komið seint í sjúkdómnum, og stundum, enda þótt það sé sjaldgæft, geta sjúklingarnir verið verkjalausir. Það er óal- gengt að sjúkdómurinn byrji með motoriskum eða sensitiv- um lömunum, en þó á það sér stað. Það er athyglisvert, að men- ingeomin eru miklu algengari í konum en körlum, og sömu- leiðis það, að þau gefa venju- legast einkenni hjá sjúklingum á aldrinum 51—60 ára. Sjald- gæft er að finna mænu-men-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.