Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 41
L Æ K N A B L A Ð I Ð 55 I iii H^pernephroma S„ veinóóon. (í^ftir j-^órarin Um nokkurt árabil undan- farið hefi ég haft á hendi krufningar í St. Jósepsspítala í Reykjavík. Þar sem um er að ræða sjúkrahús, sem rekið er án aðstoðar hins opinbera, hvílir engin skylda á því að láta gera krufningar. Af þessu leiðir, að árlega eru mjög fáar krufning- ar gerðar, eða þá einungis, er óvissa ríkir um banamein. Flest ar hafa krufningarnar orðið 11 á ári, en samkvæmt skýrslum sjúkrahússins, árin 1934—1946, deyja árlega í sjúkrahúsinu að meðaltali 67 manns. Það er því ljóst, að lítill hluti hinna látnu er athugaður, en væntanlega mun verða ráðin bót á því, er tímar líða. Við yfirlit á krufningaskýrsl- um þessum hefi ég staldrað við eina þeirra sérstaklega og tel ég hana þess virði, að hún sé birt. Um er að ræða krufn- ingu á skólabróður og góðkunn- ingja þáverandi yfirlæknis, Matthíasar Einarssonar. Fer hér á eftir útdráttur úr sjúkra- sögu hans og stutt lýsing á því, sem var að sjá við krufninguna. Á. G. karlm. 74 ára. í bernsku var hann fremur kvefsækinn og hafði bólgna eitla á hálsi. Leit- að var til homopata vegna þess og var talið, að hann fengi lækningu hjá honum. Heilsu- far síðan sæmilegt til 1925, áð hann fékk kvalakast 1 kviðar- holið, er læknir hans taldi aö stafaði af gallsteinum. í árs- byrjun 1927 var gerður á hon- um holskurður og reyndist hann hafa sull í lifur og var hann tekinn. Heilsaðist vel á eftir. Um áramótin 1939—’40 var gert að kviðsliti, er hann hlaut í örið eftir sullaðgerðina. Heilsufar hans var annars gott. þar til í des. 1946, að hann fékk mjög þrálátan hósta. Var þó á fótum til 3. jan. 1947. Hann hafði þá hitavott, venjulega 37,5 að morgni en 37,8—38°C aö kvöldi. Þann 11. jan. 1947 var hann fluttur í Landakots- spítalann til rannsóknar. Hann varð rænulítill stuttu eftir að 1 sjúkrahúsið kom, og dró mjög ört af honum. Það reyndist því mjög erfitt að framkvæma nokkrar verulegar rannsóknir á honum. Röntgenmynd, er tekin var af brjósti 27./1. ’47, sýndi stækkaða brjósteitla og stækkaðan skugga umhveríis hjartaæðastofn, einkum til vinstri. R. diagnosis: Tumor mediastinalis. Þvagrannsóknir sýndu eggjahvítu 1 þvagi (2 mg%). Sjúklingurinn andaðist þann 4. febr. 1947. Við líkskoðun og krufningu var þetta að finna: Hæð nál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.