Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 7
L Æ K N A B L A Ð I Ð 21 fer hann jöfnum höndum aö nota mænudeyfingar a. m. Kirschner og sigldi beinlínis til þess að læra þær af Kirschner sjálfum. Hann ritaöi síðar all- ítarlega um deyfingar í árs- skýrslu St. Josefsspítalans 1934. Eins og þetta stutta og ófull- komna yfirlit verka hans ber með sér, var Matthías heit. Einarsson óvenju athafnamik- ill skurðlæknir og hefir vafa- laust framkvæmt fleiri skurð- aðgerðir en nokkur annar ís- lenzkur læknir. Er það því undrunarverðara, er þess er gætt, að hér á hlut að máli læknir, sem er önnum kafinn við almennar lækning- ar, er framan af aðal-nætur- læknir bæjarins og fátækra- læknir þessa bæjafélags um langt skeið, og er þar að auki að mestu sjálfmenntaður í sér- grein sinni eins og þá var títt. Hér var heldur enginn venju- legur læknir á ferðinni, heldur var hann. ef svo mætti að orði kveða, samnefnari flestra þeirra eiginleika, sem góöan lækni mega prýða. Að afköstum til var hann tveggja manna maki, því að á annan hátt hefði hann ekki getað afkastað svo miklu og margþættu starfi, enda var hann prýðisgóðum gáfum gæddur og óvenju fljótur að hugsa, taka ákvarðanir og framkvæma þær. Sem skurðlæknir hafði hann þann ágæta hæfileika, aö vera glöggur aö þekkja sjúkdóma. Hann hafði óvenju glögga „klinische Nase“, er Þjóðverjar kalla svo, og þekkti oft sjúk- dóma við fyrstu sýn, og það þótt um flókinn sjúkdóm væri að ræða og margt gæti til greina komið, enda var reynsl- an orðin ærin hin síðari ár. Hann brýndi einnig stööugt fyrir læknanemum að nota klinikina út í æsar, áður en gripið væri til annarra hjálp- armeðala. Skurðtækni Matthíasar heit. var ágæt. Handtökin örugg og hröð, en þó lipur og létt, og að- gætinn var hann í bezta lagi og hafði mjög vakandi auga á góðri aseptic. Bjartsýni hans sem skurðlæknis var aðdáun- arverð og kom honum furðu sjaldan í koll. Sjálfstraustið var mikið og kjarkur og karl- mennska var honum í blóð bor- in. Hann hlaut því oft að tefla á tæpasta vaöið, er um óviðráð- anlegan sjúkdóm var að ræða, en fulla dómgreind hafði hann á því, að hætta við aðgerð, áð- ur en það var um seinan, er svo bar undir. Það fór þó ekki hjá því, að hann yrði fyrir ó- væntum vonbrigðum, eins og allir skurðlæknar, og tók hann það nær sér en nokkurn gat grunað. Matthías heitinn undirbjó sig mjög vel undir allar óvenju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.