Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 108
122
L Æ K N A B L A Ð I Ð
um löppum hundsins og loð'n-
um feldi hans fullum af ryki.
Smitið er ekki aðeins á regio
analis, heldur um allan kropp-
inn, því að hundurinn hefir
legið og velt sér á jörðinni þar
sem tæniueggin eru. Menn
smitast frekar af hundinum við
að klappa honum, heldur en við
að láta hann sleikja sig.
Sullaveikin er sjaldgæfari í
þorpum en í sveitum og hefir
hundum þar veitt eins létt að
komast í sullaæti þar og á
sveitabæjum, því alltaf er
miklu slátrað í kaupstöðum
og sannarlega ekki faxúð gæti-
legar með sollin innyfli þar.
Auk þess eru hundar eins mik-
ið innandyra þar, og ætti því
sýkingai’hætta að vera jöfn fyr-
ir konur og kai’la. Þetta virðist
benda á, að einhver lykkja sé
á leiðinni, sem ekki hefir vei’ið
veitt eftirtekt. Skýringar Jón-
assens, Devé o. fl. nægja ekki
til að skýra þetta merkilega
fyrirbrigði og heldur ekki til
að skýra það, að mest ber á
veikinni á vissu aldursskeiði
(20—40 ára). M. E. bendir á,
að svo virðist sem sýkingar-
hættan sé meiri úti en inni.
Hundar leggja ekki af sér saur-
indi inni (yi'ðu ekki langlífir
ef þeir gerðu það) heldur úti
og ætti því karlmönnum að
vei’a hættara, sem stunda úti-
störf. Auk þess sem hundar
eru að jafnaði fylgispakari
körlum en konum. Ef sýking
færi fram innan húss, ætti smá-
börnum sérstaklega að vera
hætt. Smábarnasmitun virðist
ekki vera mikil hjá oss, því þótt
sullir séu lengi að vaxa, má
gera ráð fyrir að fæstir þeir
sullir, sem koma í ljós milli
tvítugs og fertugs, hafi byrjað
ævi sína þegar sjúklingurinn
var á óvita aldri. Enda væi’i þá
enn óskiljanlegri hinn mikli
munur á fjölda sullaveikra
karla og kvenna á þessu ald-
ursskeiði.
Ástæða til hins mikla munar
á sýkingu karla og kvenna staf-
ar ekki af því, að sýkingarhætt-
an sé mest innan húss. Orsökin
er öll önnur.
Tæniuliöir losna efst uppi í
mjógii’ni hunds, leysast sund-
ur og eggin blandast saui’num,
sem hundurinn skilur svo eftir
á einhverri hundaþúfu. Hann
þornar og leysist sundur, fýk-
u” eða bei’st með vatnslænum
og rásum. Eggin ei’u lífseig þola
þurrk og sólarhita í 10—11
daga og lifa í vatni í 16 daga.
Þau geta því lifað hér góðu
lífi í hálfan mánuð að sumri
til og borizt víða um nágrenni
hundaþúfnanna.
Þar sem setið er yfir fé, fyl«r-
ir jafnan hundur fénu og er því
augljóst að tæniueggin er helzt
að finna á því landi sem kvía-
ánum er beitt á. Kindin liggur
á þessu inficeraða landi, hún
smalar tæiueggjum í ull sína
og flytur allt heim á kvíaból.