Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 57
L Æ K N A B L A Ð I Ð 71 öörum skepnum en mann- skepnunni. — En menn urðu ekki sammála um þetta. Próf. F. Dévé segir skýrt og skorinort að tænia Posselts hafi engin séreinkenni er réttlætt geti að nefna hana sérstaka species og kveðst hann hafa margsinnis fundið tæniur, sem ættaðar voru frá ech. cysticus með al- veg sömu einkennum, og tænia Posselts sé að engu leyti að- greinanleg frá tæniu Siebold’s. Próf. Posselt var dualisti til dauðadags (dó 1936 í okt.) en próf. F. Dévé, sem einnig var það framan af, er nú orðinn unicisti og þá sá helzti eins og í öllu öðru sem að sullarann- sóknum lýtur. Á síðari árum hefir hann snúið sér að rannsóknum á því hvort unnt væri að finna For- mes de pasage entre l’echino- coccose hydatique et l’echino- coccose alveolaire, og hefir hann fært nokkur dæmi því til sönnunar bæði 1933, 1936 og nú síðast sem mér er kunnugt um 1939 og ætla ég að skýra nánar frá því, því þar er um ís- lending að ræða (Sjá 1). Það voru Elmar James og William Boyd læknar í Toronto sem sendu próf. Dévé skýrslu um þennan sjúkl. og samtímis smásjár-sneiðar úr ýmsum !íf- færum hans teknar post mort. og fer hér á eftir útdráttur úr því: Sjúkl., sem sagt er frá, var 54 ára sjóm., er flutzt hafði frá ís- landi 7 ára gamall og síðan dvalið vestra, í Canada. 1928 er hann var 47 ára var hann op- vegna lifrarveiki, sem lýst er þannig: Stór kúlulaga intumec- ens í v. hypochondrii, enginn icterus. Við op. fannst stór cysta, sem tók yfir allan lob. sin. hepat. Cystan var saumuð við kviðvegginn og síðan tæmd, var hún full af leifum af sull- ungum og hlaupkendri mat- eríu. Eftir þetta hresstist sjúkl og var við sæmilega heilsu í 3 ár. 1935 kom hann svo til læknis vegna þess að fistula, sem allt- af hafði seitlað úr, hafði lokazt. Var þá gerð excisio fistulae í maí ’35. Eftir op. fékk hann des accident nerveux, d’allure men- ingitique og dó þann 15/7. Við autopsia reyndist lifur vera 2 kíló, vinstri lob. hepat var orð- inn að stórum þykkveggjuðum abc. fullum af þykkum daun- illum greftri ,sem seitlað hafði úr út á kviðvegginn. Utan við þetta holrúm sáust margar smácystur og ennfremur marg- ar smácystur í veggnum á fist. sem excideruð var, en hægri lob. hepat var ósnortinn. Próf. F. Dévé lýsir því nú þegar yfir að hér sé um mis- skilning að ræða hjá James og Boyd. Þetta hafi verið venjul. ech. cysticus og er ég þar alveg á sama máli. En aftur á móti finnst honum að þessir ör- smáu sullir, sem dreifðir fund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.