Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ
39
og numin burtu nærlægi helm-
ingur eða % hlutar nærkjúk-
unnar.
Mayo, Schantz (2. mynd III)
gera það líka, þeir láta kjúk-
una í friði, en taka framan af
leggjarkollinum og yfirleitt
frekar sparlega.
Eailey & Love (2. mynd IV)
nema bæði utan og innanvert
af leggjarhausnum og taka auk
þess fleyg úr kjúkunni með
miölægum grunnfleti.
Guildal (2. mynd V) nemur
efri kjúkuliðinn í burtu, en í
geilinni, er verður milli kjúku-
stúfs og leggjar, saumar hann
saman sinar beygi- og rétti-
vöðva og snifsi af liðpoka.
Girdelstone (2. mynd VI)
nemur í burtu ytri hluta nær-
kjúkunnar og heggur framan
af leggjarhaus, en fellir kjúku-
grunninn brjósklausan á legg-
inn.
Lapidus (2. mynd VII) réttir
metat. I. varus með því að taka
í burtu liðamót milli leggjar-
ins og fyrsta fleygbeins og taka
meira utan en innan; jafnframt
nemur hann utan af leggjar-
grunni svo fyrsti leggur geti
fallið upp að öðrum og auk
þess heggur hann af „exostos-
una“ eins og allir, sem fyrr eru
taldir. Enn sker hann sundur
liðpokann utanverðan ef táin
vill ekki réttast með góöu án
þess.
Ludloff (2. mynd VIII) sag-
ar sundur ristarlegginn í fron-
talplani, þannig að sagarfariö
byrjar neðan og aftan við koll-
inn og endar ofan og framan
við basis. Síðan réttir hann
tána og snúast þá brotin hvort
á öðru. Hann heggur líka af
„exostosuna".
McBride (2. mynd IX) tek-
ur í sundur adductor hallucis,
þar sem hann festist á nær-
kjúku og festir hann utantil á
fyrsta leggjarkoll. Hafi ytra
sinabeinið færst út undan koll-
inum, nemur hann það í burtu,
en annars sker hann sundur
ytra haus á stutta stórutáar-
beygi. Ablatio ,,exostosis“ oft-
astnær.
Haas (2. mynd X) sker sund-
ur löngu réttisinina uppi á
fleygbeini, þræðir hana inn fvr-
ir kjúkuna, undir hana og arm-
an ristarlegg og kringum legg-
inn. Síðan tekur hann sundur
stuttu réttisinina og festir
lausa endann við löngu sinina
á öðrum ristarlegg.
Weir (2. mynd XI) flytur
löngu réttisinina, frá festingu
hennar á fjærkjúku, medialt á
nærkjúku.
Silver sker sundur liðpokann
lateralt. Síðan útbýr hann þrjá
lappa og hefir miðlappinn bas-
is á phalanx. Meitluð af exos-
tosan, táin rétt, miðlappi fest-
ur á legg og að lokum eru hin
tvö snifsin saumuð yfir mið-
lappann.
Nokkuð algeng er fvrsttaJda
aðgeröin. Hefir hún þann kost,