Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 25

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ 39 og numin burtu nærlægi helm- ingur eða % hlutar nærkjúk- unnar. Mayo, Schantz (2. mynd III) gera það líka, þeir láta kjúk- una í friði, en taka framan af leggjarkollinum og yfirleitt frekar sparlega. Eailey & Love (2. mynd IV) nema bæði utan og innanvert af leggjarhausnum og taka auk þess fleyg úr kjúkunni með miölægum grunnfleti. Guildal (2. mynd V) nemur efri kjúkuliðinn í burtu, en í geilinni, er verður milli kjúku- stúfs og leggjar, saumar hann saman sinar beygi- og rétti- vöðva og snifsi af liðpoka. Girdelstone (2. mynd VI) nemur í burtu ytri hluta nær- kjúkunnar og heggur framan af leggjarhaus, en fellir kjúku- grunninn brjósklausan á legg- inn. Lapidus (2. mynd VII) réttir metat. I. varus með því að taka í burtu liðamót milli leggjar- ins og fyrsta fleygbeins og taka meira utan en innan; jafnframt nemur hann utan af leggjar- grunni svo fyrsti leggur geti fallið upp að öðrum og auk þess heggur hann af „exostos- una“ eins og allir, sem fyrr eru taldir. Enn sker hann sundur liðpokann utanverðan ef táin vill ekki réttast með góöu án þess. Ludloff (2. mynd VIII) sag- ar sundur ristarlegginn í fron- talplani, þannig að sagarfariö byrjar neðan og aftan við koll- inn og endar ofan og framan við basis. Síðan réttir hann tána og snúast þá brotin hvort á öðru. Hann heggur líka af „exostosuna". McBride (2. mynd IX) tek- ur í sundur adductor hallucis, þar sem hann festist á nær- kjúku og festir hann utantil á fyrsta leggjarkoll. Hafi ytra sinabeinið færst út undan koll- inum, nemur hann það í burtu, en annars sker hann sundur ytra haus á stutta stórutáar- beygi. Ablatio ,,exostosis“ oft- astnær. Haas (2. mynd X) sker sund- ur löngu réttisinina uppi á fleygbeini, þræðir hana inn fvr- ir kjúkuna, undir hana og arm- an ristarlegg og kringum legg- inn. Síðan tekur hann sundur stuttu réttisinina og festir lausa endann við löngu sinina á öðrum ristarlegg. Weir (2. mynd XI) flytur löngu réttisinina, frá festingu hennar á fjærkjúku, medialt á nærkjúku. Silver sker sundur liðpokann lateralt. Síðan útbýr hann þrjá lappa og hefir miðlappinn bas- is á phalanx. Meitluð af exos- tosan, táin rétt, miðlappi fest- ur á legg og að lokum eru hin tvö snifsin saumuð yfir mið- lappann. Nokkuð algeng er fvrsttaJda aðgeröin. Hefir hún þann kost,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.