Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 30

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 30
44 LÆKNABLAÐIÐ heiti gangi aftur hjá velflestum höfundum. Hnjóturinn, sem skagar út, er subluxeraSur leggjarkollurinn. Þegar honum er hnikað út á við og táin tog- uð inn. svo að kjúkugrunnur- inn liggur betur á liðfleti kolls- ins, þá er „exostosan“ íarin. Hin mótbáran þarf frekari í- hugunar. Síðan Morton gaf út bók sína um mannsfótinn, hefir það verið trúaratriði að stuttur fyrsti ristarleggur sé bagalegur starfi fótarins; þá mæði meira á næsta legg eða næstu tveim- ur, myndist einatt undir kolli hans eða þeirra sigg og lík- þorn. Fóturinn þurfi að snúast (pronerast) til þess að fyrsti leggjarhaus nemi við jörð, við það komi vindingur á ristina og leiði það aftur til þess, að fóturinn reynist í ristarliðum. Lægju ristarleggirnir í einu plani, væri þessi staðhæfing að sjálfsögðu rétt, en því er ekki svo farið, heldur liggja þeir í keilufleti og verður ekki af iengd þeirra sagt, hver ber mestan þunga. Mæðir raunar mest á fyrsta legg og gildir einu hvort hann er styttri eða lengri en sá næsti. Harris & Beath skoðuðu fæt- ur 3619 hermanna kanadiskra. Fundu þeir, að það var álíka oft að fyrsti ristarleggur var styttri en annar og hitt, að hann var lengri. Gat munað fullum centi- metra á hvorn veginn sem var, þó algengast væri að litlu munaði, og hjá tuttugu og tveimur af hundraði voru þeir jafnir. Af þessu hálfa fjórða þúsundi gátu þeir fylgst með 1391 meðan þeir voru æfðir til stríðsafreka. Fundu þeir engan mun fótanna hvað þol snerti og afköst miðað við lengd fyrsta ristarleggjar. Álíka oft fundu þeir óhóflega mæða á II.—IV leggjarhaus hjá þeim, sem stuttan höfðu fyrsta legg- inn og hinum, þ. e. a. s. 1,1% í fyrri hópnum og 0,9% í þeim síðari. Sýnist þá ekki sá háski búinn af stuttum fyrsta legg sem Morton vill vera láta. Kemnr það heim við okkar reynslu, að ekki sýnist koma að sök þótt ögn styttist leggurinn. Aðeins tveir af sjl. okkar játtu því, að hafa óþægindi undir II. leggjarhaus og var dá- lítið hersli í húðinni á báðum. Ekki er vitað hvort lík óþæg- indi voru fyrir aðgerð, en um annan sjl. er það vitað, að syst- ir hennar, sem líka hefir hall. valgus á báðum fótum og ekk- ert hefir verið gert við, hefir líkþorn undir II. leggjarhaus á báðum fótum, og sannar það að sjálfsögðu ekkert. Ekki er hægt að mæla, hve mikið fyrsti leggur hefir raun- verulega stytzt, því ekki hefir verið hirt um að hafa ákveðna lampafjarlægð við töku Rtg,- mynda, en hlutfallsleg stytt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.