Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 75
LÆIÍNABLAÐIÐ 89 ektomi á efstu 3 brjóstliðum og exstirpation á valhnetustóru meningeomi. Tek burtu dura- insertionina. Sauma dura. Sár- inu lokað á venjulegan hátt., Engir fylgikvillar eftir að- gerðina. Eftirrannsókn 35/4. ’49. Hreyfir vel í tá ob öklaliðum. Getur lyft báðum fótum 30°. Gengur daglega 800 metra í göngustól. Þetta verður að teljast mjög góður árangur, þegar tekið er tillit til þess, að fyrir aðgerð- ina hafði sjúkl. verið algjörlega lamaður á neðri útlimum í 3—4 ár, og þar að auki haft tals- verða lömun á efri útlimum. Sjúkrasaga II. Annar sjúkl- ingurinn var 56 ára gamall efnafræðingur, sem í 1 ár hafði haft vaxandi lömun í neðri út- limum, í y2 ár tilfinningaleysi fyrir hita á hægri fæti. í y2 ár vaxandi lömun á efri útlim- um mest vinstra megin og minnkaða tilfinningu á hönd- um. Obj.: Nokkuð ellilegur. Grannholda. Talsverð spastisk lömun á öllum útlimum og minnkað tilfinninga-snerti- og hitaskyn á efri og neðri útlim- um og bol. Mænuvökvi: Queck- enstedt -4-, albumin 10—20, globulin o. Suboccipital myelografi: Nokkur stífla við 3.—4. hálslið. Diagnosis: Cervicalt æxli. Aðgerð 5/3. ’48. Evipan-svæf- ing. Laminektomi á 2., 3. og 4. hálslið. Exstirpation á val- hnetustóru meningeomi. Ex- stirpera durainsertionina. Sut- ur á dura. Sárinu lokað á venjulegan hátt. Engir 'fylgikvillar eftir að- gerðina. Eftirrannsókn: 25/4. ’49. Ástandið óbreytt. Sjúkrasaga III. Þriðji sjúkl- ingurinn var 40 ára gömul bóndakona, sem fyrir 17 árum hafði haft spondylitis tubercul- osa og lá þá í eitt ár í gipsi. í iy2 ár rótarverkir í vinstri öxl. í tæpt iy2 ár dálítil lömun og minnkuð tilfinning á vinstri handlegg. í y2 ár vaxandi lömun á neðri útlimum. Obj.: Holdafar gott. Útlit eðlilegt. Létt lömun á vinstri handlegg. Mjög mikil spastisk lömun á neðri útlimum mest hægra megin, svo að hún gat ekki staðið í fæturna. Minnkað tilfinninga-snerti- og hitaskyn á neðri útlimum. Mænuvökvi: Queckenstedt +, frumur 4/3. Albumin 10—20. Globulin 0. Myelografi: Dálítil stífla við 7. hálslið. Diagnosis: Cervicalt menin- geom. Aðgerð: 16/4. ’48. Evipan svæfing. Laminektomi á 5., 6. og 7. hálslið. Exstirpation á sveskjustóru meningeomi. Ex- stirpera durainsertionina. Sut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.