Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 75
LÆIÍNABLAÐIÐ
89
ektomi á efstu 3 brjóstliðum og
exstirpation á valhnetustóru
meningeomi. Tek burtu dura-
insertionina. Sauma dura. Sár-
inu lokað á venjulegan hátt.,
Engir fylgikvillar eftir að-
gerðina.
Eftirrannsókn 35/4. ’49.
Hreyfir vel í tá ob öklaliðum.
Getur lyft báðum fótum 30°.
Gengur daglega 800 metra í
göngustól.
Þetta verður að teljast mjög
góður árangur, þegar tekið er
tillit til þess, að fyrir aðgerð-
ina hafði sjúkl. verið algjörlega
lamaður á neðri útlimum í 3—4
ár, og þar að auki haft tals-
verða lömun á efri útlimum.
Sjúkrasaga II. Annar sjúkl-
ingurinn var 56 ára gamall
efnafræðingur, sem í 1 ár hafði
haft vaxandi lömun í neðri út-
limum, í y2 ár tilfinningaleysi
fyrir hita á hægri fæti. í y2
ár vaxandi lömun á efri útlim-
um mest vinstra megin og
minnkaða tilfinningu á hönd-
um.
Obj.: Nokkuð ellilegur.
Grannholda. Talsverð spastisk
lömun á öllum útlimum og
minnkað tilfinninga-snerti- og
hitaskyn á efri og neðri útlim-
um og bol. Mænuvökvi: Queck-
enstedt -4-, albumin 10—20,
globulin o.
Suboccipital myelografi:
Nokkur stífla við 3.—4. hálslið.
Diagnosis: Cervicalt æxli.
Aðgerð 5/3. ’48. Evipan-svæf-
ing. Laminektomi á 2., 3. og 4.
hálslið. Exstirpation á val-
hnetustóru meningeomi. Ex-
stirpera durainsertionina. Sut-
ur á dura. Sárinu lokað á
venjulegan hátt.
Engir 'fylgikvillar eftir að-
gerðina.
Eftirrannsókn: 25/4. ’49.
Ástandið óbreytt.
Sjúkrasaga III. Þriðji sjúkl-
ingurinn var 40 ára gömul
bóndakona, sem fyrir 17 árum
hafði haft spondylitis tubercul-
osa og lá þá í eitt ár í gipsi. í
iy2 ár rótarverkir í vinstri öxl.
í tæpt iy2 ár dálítil lömun og
minnkuð tilfinning á vinstri
handlegg.
í y2 ár vaxandi lömun á neðri
útlimum.
Obj.: Holdafar gott. Útlit
eðlilegt. Létt lömun á vinstri
handlegg. Mjög mikil spastisk
lömun á neðri útlimum mest
hægra megin, svo að hún gat
ekki staðið í fæturna. Minnkað
tilfinninga-snerti- og hitaskyn
á neðri útlimum. Mænuvökvi:
Queckenstedt +, frumur 4/3.
Albumin 10—20. Globulin 0.
Myelografi: Dálítil stífla við
7. hálslið.
Diagnosis: Cervicalt menin-
geom.
Aðgerð: 16/4. ’48. Evipan
svæfing. Laminektomi á 5., 6.
og 7. hálslið. Exstirpation á
sveskjustóru meningeomi. Ex-
stirpera durainsertionina. Sut-